Van Gerwen sendur heim með skottið á milli lappanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 21:18 Ótrúlegur leikur. vísir/Getty Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Michael Van Gerwen féll úr leik á HM í pílukasti eftir niðurlægjandi tap fyrir Dave Chisnall. Gerwen var af flestum spekingum sagður líklegastur til að vinna mótið í ár en hann átti engin svör við góðum leik Chisnall í kvöld. Þó Chisnall hafi spilað frábærlega var Van Gerwen heldur ekki að spila sinn besta leik enda fór að lokum svo að Chisnall vann 5-0 sigur. Hreint ótrúlegur leikur og mögnuð frammistaða Englendingsins en Van Gerwen er efstur á heimslistanum um þessar mundir. Dave Chisnall produces the biggest win of his career WHITEWASHING the world number one Michael van Gerwen 5-0 to reach the semi-finals of the William Hill World Darts Championship!Simply sensational. pic.twitter.com/Lpv91X0sMc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Fyrri leikur kvöldsins var hins vegar algjör naglbítur þar sem þeir Gerwyn Price og Daryl Gurney áttust við. Fór leikurinn alla leið í níunda sett en þar hafði Price betur eftir æsispennandi leik. - Gerwyn Price pins tops at the first time of asking to clinch the deciding leg against Daryl Gurney in an absolute thriller and he's into the semi-finals! Last up Michael van Gerwen v Dave Chisnall pic.twitter.com/qVh2LCwRgZ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Undanúrslitin fara fram á morgun þar sem Gerwyn Price mun mæta Gary Anderson en Dave Chisnall mætir Stephen Bunting. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Gerwen var af flestum spekingum sagður líklegastur til að vinna mótið í ár en hann átti engin svör við góðum leik Chisnall í kvöld. Þó Chisnall hafi spilað frábærlega var Van Gerwen heldur ekki að spila sinn besta leik enda fór að lokum svo að Chisnall vann 5-0 sigur. Hreint ótrúlegur leikur og mögnuð frammistaða Englendingsins en Van Gerwen er efstur á heimslistanum um þessar mundir. Dave Chisnall produces the biggest win of his career WHITEWASHING the world number one Michael van Gerwen 5-0 to reach the semi-finals of the William Hill World Darts Championship!Simply sensational. pic.twitter.com/Lpv91X0sMc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Fyrri leikur kvöldsins var hins vegar algjör naglbítur þar sem þeir Gerwyn Price og Daryl Gurney áttust við. Fór leikurinn alla leið í níunda sett en þar hafði Price betur eftir æsispennandi leik. - Gerwyn Price pins tops at the first time of asking to clinch the deciding leg against Daryl Gurney in an absolute thriller and he's into the semi-finals! Last up Michael van Gerwen v Dave Chisnall pic.twitter.com/qVh2LCwRgZ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Undanúrslitin fara fram á morgun þar sem Gerwyn Price mun mæta Gary Anderson en Dave Chisnall mætir Stephen Bunting. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira