Helgi Björns, Bríet og Ingó eru á verðlaunapalli. Ásgeir, Bríet og Ingó eiga öll tvö lög á listanum.
Hér að neðan má sjá listann í heild sinni:
1. Helgi Björns – Það bera sig allir vel
2. Bríet – Esjan
3. Ingó – Í kvöld er gigg
4. Sigrún Stella – Sideways
5. Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar
6. Kaleo – I Want More
7. Daði Freyr – Think About Things
8. Ásgeir – Upp úr moldinni
9. Elísabet Ormslev – Sugar
10. Eyþór Ingi & Lay Low – Aftur heim til þín
11. Krummi – Vetrarsól
12. Bubbi – Skríða
13. Ásgeir – Bernskan
14. Skítamórall – Aldrei Ein
15. Stefán Hilmarsson – Dagur nýr
16. Ingó – Takk fyrir mig
17. Bríet – Rólegur kúreki
18. Góss – Sólarsamba
19. Of Monsters And Men – Wars
20. Draumfarir & Króli – Ást við fyrstu seen
Hér má sjá stöðuuppfærslu Bylgjunnar þar sem topplistinn var tilkynntur: