Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2021 09:30 Sweden v Austria - EHF Euro Cup STOCKHOLM, SWEDEN - JUNE 16: Jim Gottfridsson of Sweden shoots a penalty during the EHF Euro Cup match between Sweden and Austria at Hovet on June 16, 2019 in Stockholm, Sweden. (Photo by David Lidstrom/Getty Images) Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. Anton Lindskog greindist með kórónuveiruna á þriðjudaginn og þurfti fyrir vikið að draga sig út úr sænska HM-hópnum. Leik Svía við Svartfellinga í undankeppni EM 2022 sem átti að fara fram í gær var frestað sem og leik liðanna sem átti að vera á laugardaginn. Allt sænska liðið er nefnilega komið í sóttkví fram á mánudag þar sem óttast er að leikmenn liðsins séu smitaðir af kórónuveirunni. Leikmenn eiga að halda sig inn á herbergjum sínum og mega aðeins umgangast herbergisfélaga sína á þessum tíma. Þeir geta æft saman tveir og tveir en liðið má ekki æfa saman fyrr en í fyrsta lagi á mánudaginn, að því gefnu að leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu úr skimun. „Þetta er það versta sem gat komið fyrir og kemur á slæmum tíma,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari sænska landsliðsins, um ástandið í herbúðum þess. Hann sagði jafnframt að allir leikmennirnir í sænska liðinu ætli að fara á HM þótt undirbúningurinn verði óhefðbundinn í meira lagi. Fyrsti leikur Svía á HM er gegn Tékkum eftir viku. Ástandið í herbúðum tékkneska liðsins er öllu verra en hjá því sænska en átta af þeim 22 leikmönnum sem áttu að spila leik í undankeppni EM í Færeyjum í gær eru með kórónuveiruna. Þá eru báðir þjálfarar Tékka smitaðir. HM 2021 í handbolta Sænski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Anton Lindskog greindist með kórónuveiruna á þriðjudaginn og þurfti fyrir vikið að draga sig út úr sænska HM-hópnum. Leik Svía við Svartfellinga í undankeppni EM 2022 sem átti að fara fram í gær var frestað sem og leik liðanna sem átti að vera á laugardaginn. Allt sænska liðið er nefnilega komið í sóttkví fram á mánudag þar sem óttast er að leikmenn liðsins séu smitaðir af kórónuveirunni. Leikmenn eiga að halda sig inn á herbergjum sínum og mega aðeins umgangast herbergisfélaga sína á þessum tíma. Þeir geta æft saman tveir og tveir en liðið má ekki æfa saman fyrr en í fyrsta lagi á mánudaginn, að því gefnu að leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu úr skimun. „Þetta er það versta sem gat komið fyrir og kemur á slæmum tíma,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari sænska landsliðsins, um ástandið í herbúðum þess. Hann sagði jafnframt að allir leikmennirnir í sænska liðinu ætli að fara á HM þótt undirbúningurinn verði óhefðbundinn í meira lagi. Fyrsti leikur Svía á HM er gegn Tékkum eftir viku. Ástandið í herbúðum tékkneska liðsins er öllu verra en hjá því sænska en átta af þeim 22 leikmönnum sem áttu að spila leik í undankeppni EM í Færeyjum í gær eru með kórónuveiruna. Þá eru báðir þjálfarar Tékka smitaðir.
HM 2021 í handbolta Sænski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti