Spurning vikunnar: Hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. janúar 2021 08:00 Þegar fólk trúlofast hefur verið hefð fyrir því að setja upp hringa. Í gagnkynhneigðum samböndum er það oft konan sem fær hring að gjöf frá vonbiðlinum en þó er allur gangur á því. Getty Trúlofun er skilgreind sem tímabilið frá því að bónorð er borið upp og fram að giftingu. Það að trúlofast er því bæði játning á ást og gagnkvæmt loforð um að bindast hvoru öðru í hjónaband. Hér áður fyrr var hefð fyrir því að þetta tímabil frá trúlofun væri ekki lengur en eitt ár en í dag er það allavega. Oft er fólk trúlofað í langan tíma fyrir giftingu og í sumum tilvikum lætur fólk jafnvel trúlofunina nægja og giftir sig ekki. Hefðin með trúlofunarhringa er einnig ekki eins föst í skorðum og áður. Í sumum tilvikum ákveður fólk í sameiningu að setja upp hringa en í öðrum tilvikum heldur það sig við þá hefð að vonbiðillinn gefi hringinn þegar bónorðið er borið upp. Hvað verður um trúlofunarhringinn ef trúlofun er slitið? Þegar báðir aðilar ákveða að setja upp hringa er líklega algengast að hvor haldi sínum hring. En hvað á að gera í þeim tilvikum sem vonbiðillinn gefur hringinn við bónorðið? Á sá aðili sem játast vonbiðlinum að halda hringnum eða skila honum ef trúlofun er slitið? Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina „Það er ekkert heillandi við það að vera á nákvæmlega sama stað og fyrir tíu árum síðan, að gera sömu hlutina og heimsækja alltaf sömu borgina þegar þú ferð erlendis. Hvaða sögur ætlarðu þá að segja seinna?“ Þetta segir Linda Sæberg í viðtali við Makamál. 7. janúar 2021 20:01 Hjálmar Örn: „Ást er aukavinna, en þú getur fengið vel útborgað“ Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan. Hann segir nýja árið leggjast virkilega vel í sig og er spenntur fyrir nýjum ævintýrum. 5. janúar 2021 20:00 Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. 30. desember 2020 07:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Oft er fólk trúlofað í langan tíma fyrir giftingu og í sumum tilvikum lætur fólk jafnvel trúlofunina nægja og giftir sig ekki. Hefðin með trúlofunarhringa er einnig ekki eins föst í skorðum og áður. Í sumum tilvikum ákveður fólk í sameiningu að setja upp hringa en í öðrum tilvikum heldur það sig við þá hefð að vonbiðillinn gefi hringinn þegar bónorðið er borið upp. Hvað verður um trúlofunarhringinn ef trúlofun er slitið? Þegar báðir aðilar ákveða að setja upp hringa er líklega algengast að hvor haldi sínum hring. En hvað á að gera í þeim tilvikum sem vonbiðillinn gefur hringinn við bónorðið? Á sá aðili sem játast vonbiðlinum að halda hringnum eða skila honum ef trúlofun er slitið?
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina „Það er ekkert heillandi við það að vera á nákvæmlega sama stað og fyrir tíu árum síðan, að gera sömu hlutina og heimsækja alltaf sömu borgina þegar þú ferð erlendis. Hvaða sögur ætlarðu þá að segja seinna?“ Þetta segir Linda Sæberg í viðtali við Makamál. 7. janúar 2021 20:01 Hjálmar Örn: „Ást er aukavinna, en þú getur fengið vel útborgað“ Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan. Hann segir nýja árið leggjast virkilega vel í sig og er spenntur fyrir nýjum ævintýrum. 5. janúar 2021 20:00 Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. 30. desember 2020 07:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina „Það er ekkert heillandi við það að vera á nákvæmlega sama stað og fyrir tíu árum síðan, að gera sömu hlutina og heimsækja alltaf sömu borgina þegar þú ferð erlendis. Hvaða sögur ætlarðu þá að segja seinna?“ Þetta segir Linda Sæberg í viðtali við Makamál. 7. janúar 2021 20:01
Hjálmar Örn: „Ást er aukavinna, en þú getur fengið vel útborgað“ Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan. Hann segir nýja árið leggjast virkilega vel í sig og er spenntur fyrir nýjum ævintýrum. 5. janúar 2021 20:00
Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. 30. desember 2020 07:01