Lykilatriðin til snúa við sólarhringnum eftir frí Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2021 14:31 Erla Björnsdóttir hjá Betrisvefn.is ræddi svefnleysi í Reykjavík síðdegis í gær. Vísir/Vilhelm Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Betri svefn mætti í Reykjavík síðdegis í gær á Bylgjunni og ræddi um það hvernig best væri að snúa sólarhringnum við eftir hátíðirnar en margar hafa sofið út og vakað á nóttunni síðustu vikur tvær vikur og erfitt var að byrja þessa vinnuviku. „Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“ Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Sjá meira
„Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“
Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Sjá meira