Íslendingar í skýjunum með jólagjöfina frá makanum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. janúar 2021 20:00 Rúmlega fimm þúsund manns tóku þátt í síðustu könnun Makamála sem birt var á Jóladag. Spurt var um jólagjöfina frá makanum. Getty Síðasta Spurning vikunnar árið 2020 var birt á Jóladag. Spurningunni var beint til fólks sem er í sambandi og var spurt um hina einu sönnu jólagjöf, gjöfina frá makanum. Öll erum við misjöfn og með ólíkar væntingar og hugmyndir um gjafir. Sum pör hafa gert með sér ákveðið samkomulag varðandi jólagjafir til hvors annars til að forðast vonbrigði og flækjustig við val á gjöfum. Það getur verið stressandi að velja jólagjöf fyrir ástina sína og óska þess allir að gjöfin hitti í mark. Alls tóku rúmlega fimm þúsund manns þátt í könnuninni og samkvæmt niðurstöðunum segjast flestir vera í skýjunum með jólagjöfina frá makanum þetta árið, eða 73%. Um 10% sögðust hafa valið gjöfina sína sjálfir og 13% sögðust annað hvort ekki hafa fengið gjöf eða að gjöfin hafi ekki hitt í mark. Hitti makinn þinn í mark með jólagjöfinni í ár? *Niðurstöður Já, sló í gegn - 73% Já, ég valdi gjöfina - 10% Við keyptum okkur sameiginlega gjöf - 4% Nei, en það er alltaf næsta ár - 7% Ég fékk ekki gjöf frá makanum - 6% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Jól Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið? Trúlofun er skilgreind sem tímabilið frá því að bónorð er borið upp og fram að giftingu. Það að trúlofast er því bæði játning á ást og gagnkvæmt loforð um að bindast hvoru öðru í hjónaband. Hér áður fyrr var hefð fyrir því að þetta tímabil frá trúlofun væri ekki lengur en eitt ár en í dag er það allavega. 8. janúar 2021 08:00 Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina „Það er ekkert heillandi við það að vera á nákvæmlega sama stað og fyrir tíu árum síðan, að gera sömu hlutina og heimsækja alltaf sömu borgina þegar þú ferð erlendis. Hvaða sögur ætlarðu þá að segja seinna?“ Þetta segir Linda Sæberg í viðtali við Makamál. 7. janúar 2021 20:01 Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. 30. desember 2020 07:01 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Öll erum við misjöfn og með ólíkar væntingar og hugmyndir um gjafir. Sum pör hafa gert með sér ákveðið samkomulag varðandi jólagjafir til hvors annars til að forðast vonbrigði og flækjustig við val á gjöfum. Það getur verið stressandi að velja jólagjöf fyrir ástina sína og óska þess allir að gjöfin hitti í mark. Alls tóku rúmlega fimm þúsund manns þátt í könnuninni og samkvæmt niðurstöðunum segjast flestir vera í skýjunum með jólagjöfina frá makanum þetta árið, eða 73%. Um 10% sögðust hafa valið gjöfina sína sjálfir og 13% sögðust annað hvort ekki hafa fengið gjöf eða að gjöfin hafi ekki hitt í mark. Hitti makinn þinn í mark með jólagjöfinni í ár? *Niðurstöður Já, sló í gegn - 73% Já, ég valdi gjöfina - 10% Við keyptum okkur sameiginlega gjöf - 4% Nei, en það er alltaf næsta ár - 7% Ég fékk ekki gjöf frá makanum - 6% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Jól Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið? Trúlofun er skilgreind sem tímabilið frá því að bónorð er borið upp og fram að giftingu. Það að trúlofast er því bæði játning á ást og gagnkvæmt loforð um að bindast hvoru öðru í hjónaband. Hér áður fyrr var hefð fyrir því að þetta tímabil frá trúlofun væri ekki lengur en eitt ár en í dag er það allavega. 8. janúar 2021 08:00 Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina „Það er ekkert heillandi við það að vera á nákvæmlega sama stað og fyrir tíu árum síðan, að gera sömu hlutina og heimsækja alltaf sömu borgina þegar þú ferð erlendis. Hvaða sögur ætlarðu þá að segja seinna?“ Þetta segir Linda Sæberg í viðtali við Makamál. 7. janúar 2021 20:01 Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. 30. desember 2020 07:01 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið? Trúlofun er skilgreind sem tímabilið frá því að bónorð er borið upp og fram að giftingu. Það að trúlofast er því bæði játning á ást og gagnkvæmt loforð um að bindast hvoru öðru í hjónaband. Hér áður fyrr var hefð fyrir því að þetta tímabil frá trúlofun væri ekki lengur en eitt ár en í dag er það allavega. 8. janúar 2021 08:00
Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina „Það er ekkert heillandi við það að vera á nákvæmlega sama stað og fyrir tíu árum síðan, að gera sömu hlutina og heimsækja alltaf sömu borgina þegar þú ferð erlendis. Hvaða sögur ætlarðu þá að segja seinna?“ Þetta segir Linda Sæberg í viðtali við Makamál. 7. janúar 2021 20:01
Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. 30. desember 2020 07:01