Alexander ekki með: Björgvin, Elliði og Kristján Örn koma inn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 10:44 Björgvin Páll Gústavsson á HM í Þýskalandi. Getty/Jörg Schüler Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Portúgal öðru sinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2022. Ísland tapaði fyrsta leiknum í þríleiknum gegn Portúgölum fyrir helgi en í kvöld bíður annar leikurinn. Þriðji leikurinn er svo á HM í Egyptalandi í næstu viku. Alexander Petersson fékk slæmt höfuðhögg í leiknum úti í Portúgal og verður ekki með liðinu í dag. Einnig detta þeir Kári Kristján Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson út úr sextán manna hóp dagsins. Björgvin Páll Gústavsson er aftur kominn inn í hópinn eftir að hafa ekki gefið kost á sér í fyrsta leikinn af fjölskylduástæðum. Einnig koma þeir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach í Þýskalandi, og Kristján Örn Kristjánsson, Pauc í Frakklandi, inn í hópinn. Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og verður í beinni lýsingu í Boltavaktinni hér á Vísi. Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira
Leikurinn er liður í undankeppni EM 2022. Ísland tapaði fyrsta leiknum í þríleiknum gegn Portúgölum fyrir helgi en í kvöld bíður annar leikurinn. Þriðji leikurinn er svo á HM í Egyptalandi í næstu viku. Alexander Petersson fékk slæmt höfuðhögg í leiknum úti í Portúgal og verður ekki með liðinu í dag. Einnig detta þeir Kári Kristján Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson út úr sextán manna hóp dagsins. Björgvin Páll Gústavsson er aftur kominn inn í hópinn eftir að hafa ekki gefið kost á sér í fyrsta leikinn af fjölskylduástæðum. Einnig koma þeir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach í Þýskalandi, og Kristján Örn Kristjánsson, Pauc í Frakklandi, inn í hópinn. Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og verður í beinni lýsingu í Boltavaktinni hér á Vísi. Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira
Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12
Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14