Alexander ekki með: Björgvin, Elliði og Kristján Örn koma inn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 10:44 Björgvin Páll Gústavsson á HM í Þýskalandi. Getty/Jörg Schüler Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Portúgal öðru sinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2022. Ísland tapaði fyrsta leiknum í þríleiknum gegn Portúgölum fyrir helgi en í kvöld bíður annar leikurinn. Þriðji leikurinn er svo á HM í Egyptalandi í næstu viku. Alexander Petersson fékk slæmt höfuðhögg í leiknum úti í Portúgal og verður ekki með liðinu í dag. Einnig detta þeir Kári Kristján Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson út úr sextán manna hóp dagsins. Björgvin Páll Gústavsson er aftur kominn inn í hópinn eftir að hafa ekki gefið kost á sér í fyrsta leikinn af fjölskylduástæðum. Einnig koma þeir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach í Þýskalandi, og Kristján Örn Kristjánsson, Pauc í Frakklandi, inn í hópinn. Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og verður í beinni lýsingu í Boltavaktinni hér á Vísi. Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira
Leikurinn er liður í undankeppni EM 2022. Ísland tapaði fyrsta leiknum í þríleiknum gegn Portúgölum fyrir helgi en í kvöld bíður annar leikurinn. Þriðji leikurinn er svo á HM í Egyptalandi í næstu viku. Alexander Petersson fékk slæmt höfuðhögg í leiknum úti í Portúgal og verður ekki með liðinu í dag. Einnig detta þeir Kári Kristján Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson út úr sextán manna hóp dagsins. Björgvin Páll Gústavsson er aftur kominn inn í hópinn eftir að hafa ekki gefið kost á sér í fyrsta leikinn af fjölskylduástæðum. Einnig koma þeir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach í Þýskalandi, og Kristján Örn Kristjánsson, Pauc í Frakklandi, inn í hópinn. Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og verður í beinni lýsingu í Boltavaktinni hér á Vísi. Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira
Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12
Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14