Við kynnum til leiks þrettándu útgáfuna af kvissinu og þá fyrstu á nýju ári. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hvernig ganga bólusetningar? Er kominn tími á nýjan síma? Hvað ætli Ísland nái langt á HM í handbolta? Þekkirðu einhvern sem á afmæli þessa dagana?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.