Amazon sakað um samkeppnislagabrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 16. janúar 2021 22:00 Amazon og fimm stærstu bókaútgefendur Bandaríkjanna eru sakaðir um samráð um verð á rafbókum. Getty/Rolf Vennenbernd Amazon og fimm stærstu bókaútgefendur Bandaríkjanna eru sakaðir um samráð um verð á rafbókum í hópmálsókn sem höfðuð var í vikunni. Bandaríska lögfræðistofan Hagens Berman höfðar málið gegn netverslunarrisanum Amazon fyrir hönd neytenda í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna. Amazon er eini sakborningurinn, en bókaútgefendurnir Penguin Random House, Hachette, HarperCollins, MacMillan og Simon & Schuster eru einnig sögð koma að verðsamráðinu. Samkvæmt lögfræðingum Hagens Berman eiga útgefendurnir í samráði um að halda verði á rafbókum hærra en það ætti að vera með réttu. Alls selur Amazon níu af hverjum tíu rafbókum í Bandaríkjunum og umsvif fyrirtækisins á markaðnum því gríðarleg. Sama lögfræðistofa vann sambærilegt mál gegn Apple og stóru bókaútgáfunum fimm fyrir tíu mánuðum og kostaði dómurinn Apple 450 milljónir dala. Samkvæmt hópmálsókninni nú lækkaði verð í kjölfarið en fór svo aftur hækkandi árið 2015 þegar Amazon gerði nýja samninga við útgáfurnar. Meint brot Amazon á samkeppnislögum á rafbókamarkaði eru sömuleiðis til rannsóknar hjá saksóknurum í Connecticut-ríki. Dómsmálaráðherra ríkisins sagði á miðvikudag að Amazon hefði nú þegar afhent ríkinu öll gögn sem tengjast samskiptum við útgáfurnar. Bandaríkin Amazon Tengdar fréttir Parler ætlar í hart við Amazon Samfélagsmiðillinn Parler ætlar að höfða mál gegn Amazon eftir að fyrirtækið neitaði að hýsa vefsíðu miðilsins áfram. Ákvörðun Amazon kom í kjölfar þess að bæði Google og Apple ákváðu að fjarlægja Parler úr smáforritaverslunum sínum. 11. janúar 2021 22:04 Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. 10. desember 2020 10:39 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríska lögfræðistofan Hagens Berman höfðar málið gegn netverslunarrisanum Amazon fyrir hönd neytenda í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna. Amazon er eini sakborningurinn, en bókaútgefendurnir Penguin Random House, Hachette, HarperCollins, MacMillan og Simon & Schuster eru einnig sögð koma að verðsamráðinu. Samkvæmt lögfræðingum Hagens Berman eiga útgefendurnir í samráði um að halda verði á rafbókum hærra en það ætti að vera með réttu. Alls selur Amazon níu af hverjum tíu rafbókum í Bandaríkjunum og umsvif fyrirtækisins á markaðnum því gríðarleg. Sama lögfræðistofa vann sambærilegt mál gegn Apple og stóru bókaútgáfunum fimm fyrir tíu mánuðum og kostaði dómurinn Apple 450 milljónir dala. Samkvæmt hópmálsókninni nú lækkaði verð í kjölfarið en fór svo aftur hækkandi árið 2015 þegar Amazon gerði nýja samninga við útgáfurnar. Meint brot Amazon á samkeppnislögum á rafbókamarkaði eru sömuleiðis til rannsóknar hjá saksóknurum í Connecticut-ríki. Dómsmálaráðherra ríkisins sagði á miðvikudag að Amazon hefði nú þegar afhent ríkinu öll gögn sem tengjast samskiptum við útgáfurnar.
Bandaríkin Amazon Tengdar fréttir Parler ætlar í hart við Amazon Samfélagsmiðillinn Parler ætlar að höfða mál gegn Amazon eftir að fyrirtækið neitaði að hýsa vefsíðu miðilsins áfram. Ákvörðun Amazon kom í kjölfar þess að bæði Google og Apple ákváðu að fjarlægja Parler úr smáforritaverslunum sínum. 11. janúar 2021 22:04 Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. 10. desember 2020 10:39 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Parler ætlar í hart við Amazon Samfélagsmiðillinn Parler ætlar að höfða mál gegn Amazon eftir að fyrirtækið neitaði að hýsa vefsíðu miðilsins áfram. Ákvörðun Amazon kom í kjölfar þess að bæði Google og Apple ákváðu að fjarlægja Parler úr smáforritaverslunum sínum. 11. janúar 2021 22:04
Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. 10. desember 2020 10:39