„Þetta er komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2021 13:58 Camilla Rut er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands og er góðvinkona Sólrúnar Diego. @camillarut „Ég ætlaði fyrst ekki að gera neinar athugasemdir við þessar sögusagnir því mér finnst þetta algjörlega fyrir neðan allar hellur og ég vil ekki taka þátt í svona þvælu,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir um þær sögusagnir að hún og Sólrún Diego væru ekki lengur vinkonur. Um helgina birtist frétt á vefsíðu Hringbrautar þar sem fjallað var um það og á Mbl.is birtist síðan grein í gær að Camilla hafi ekki mætt í afmæli Sólrúnar sem var haldið í gærkvöldi. Sólrún hélt upp á afmælið sitt á veitingastaðnum No Concept í gærkvöldi. „Þetta er komið út fyrir öll velsæmismörk og ég vona að fólk passi sig á að gleypa þetta ekki. Ég er enn þá að fylgja Sólrúnu og hún mig líka og virðist vera að það þurfi að stimpla inn allt notendanafnið okkar til að fá okkur upp í leitargluggunum,“ segir Camilla. Camilla segist ekki hafa komist í afmælið í gærkvöldi þar sem hún á tvær mjög góðar vinkonur sem eiga afmæli 19. janúar. „Þær eru mér mjög kærar, báðar tvær. Ég vildi óska þess að ég hefði getað klónað mig til að vera á báðum stöðum,“ segir Camilla sem var í afmæli hjá Tinnu Björk Kristinsdóttur sem er einnig þekkt samfélagsmiðlastjarna í Reykjanesbæ í gærkvöldi. „Svo til að bæta því við þá bý ég í Reykjanesbæ og er með barn á brjósti. Tinna og vinir ákváðu að fara á veitingastað og hótel í Reykjanesbæ svo ég gæti fagnað með þeim en væri þó ekki of langt frá heima til þess að geta stokkið snöggt frá til að gefa unganum mínum brjóst fyrir svefninn. Þykir leiðinlegt fyrir slúðurþyrsta landsmenn að það er ekki merkilegra en þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Fólk hefur áhyggjur af því að við höfum ekki hist mikið undanfarið en það er covid og það er verið að virða sóttvarnarreglur, mæli með að fólki geri slíkt hið sama.“ Hér að neðan má sjá vinkonurnar á góðri stundu síðastliðið sumar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Samfélagsmiðlar Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Um helgina birtist frétt á vefsíðu Hringbrautar þar sem fjallað var um það og á Mbl.is birtist síðan grein í gær að Camilla hafi ekki mætt í afmæli Sólrúnar sem var haldið í gærkvöldi. Sólrún hélt upp á afmælið sitt á veitingastaðnum No Concept í gærkvöldi. „Þetta er komið út fyrir öll velsæmismörk og ég vona að fólk passi sig á að gleypa þetta ekki. Ég er enn þá að fylgja Sólrúnu og hún mig líka og virðist vera að það þurfi að stimpla inn allt notendanafnið okkar til að fá okkur upp í leitargluggunum,“ segir Camilla. Camilla segist ekki hafa komist í afmælið í gærkvöldi þar sem hún á tvær mjög góðar vinkonur sem eiga afmæli 19. janúar. „Þær eru mér mjög kærar, báðar tvær. Ég vildi óska þess að ég hefði getað klónað mig til að vera á báðum stöðum,“ segir Camilla sem var í afmæli hjá Tinnu Björk Kristinsdóttur sem er einnig þekkt samfélagsmiðlastjarna í Reykjanesbæ í gærkvöldi. „Svo til að bæta því við þá bý ég í Reykjanesbæ og er með barn á brjósti. Tinna og vinir ákváðu að fara á veitingastað og hótel í Reykjanesbæ svo ég gæti fagnað með þeim en væri þó ekki of langt frá heima til þess að geta stokkið snöggt frá til að gefa unganum mínum brjóst fyrir svefninn. Þykir leiðinlegt fyrir slúðurþyrsta landsmenn að það er ekki merkilegra en þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Fólk hefur áhyggjur af því að við höfum ekki hist mikið undanfarið en það er covid og það er verið að virða sóttvarnarreglur, mæli með að fólki geri slíkt hið sama.“ Hér að neðan má sjá vinkonurnar á góðri stundu síðastliðið sumar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut)
Samfélagsmiðlar Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira