Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2021 16:41 Rúrik Gíslason fer af stað í tökur á þáttunum Let´s Dance 5. febrúar. Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Rúrik mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þátttöku sína í þáttunum og fríið í Brasilíu sem hann var í síðustu vikur með kærustunni sinni Nathalia Soliani. „Það er yndislegt að vera þarna og allir mjög rólegir. Eini gallinn er að það er svolítið há glæpatíðni þarna og ég var til dæmis hvattur til að keyra yfir á rauðu ef ég væri á ferðinni um nótt,“ segir Rúrik um síðustu vikur í Brasilíu. „Ég þori ekki að fara með það hvort þetta sé eitthvað bilaðislega hættulegt því ég hef aldrei lent í neinu. Þumalputtareglan hjá innfæddum var sú að keyra yfir á rauðu.“ Eins og áður segir keppir hann í dansþætti í Þýskalandi. „Ég væri alveg tilbúinn að byrja æfa aðeins og fara yfir grunnsporin en við megum það ekki,“ segir Rúrik og bætir við að hann hafi alveg trú á því að það sé taktur í honum. „Fyrsti mánuðurinn verður tekin upp og hefjast þær 5. febrúar. Þá verða bara svona hóptímar og ég hef ekki enn fengið dansfélaga. Svo bara viku fyrir fyrsta þáttinn í beinni útsendingu fær maður dansfélaga,“ segir Rúrik og bætir við að Íslendingar þekki kannski ekki marga sem taka þátt. „Hálfsystir Baracks Obama er þarna og mér fannst það frekar áhugavert. Annars held ég að þýskt fólk sé ekkert sérlega vinsælt hér á Íslandi.“ Maya Soetoro-Ng er hálfsystir Baracks Obama sem var 44. forseti Bandaríkjanna. Dans Barack Obama Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Rúrik mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þátttöku sína í þáttunum og fríið í Brasilíu sem hann var í síðustu vikur með kærustunni sinni Nathalia Soliani. „Það er yndislegt að vera þarna og allir mjög rólegir. Eini gallinn er að það er svolítið há glæpatíðni þarna og ég var til dæmis hvattur til að keyra yfir á rauðu ef ég væri á ferðinni um nótt,“ segir Rúrik um síðustu vikur í Brasilíu. „Ég þori ekki að fara með það hvort þetta sé eitthvað bilaðislega hættulegt því ég hef aldrei lent í neinu. Þumalputtareglan hjá innfæddum var sú að keyra yfir á rauðu.“ Eins og áður segir keppir hann í dansþætti í Þýskalandi. „Ég væri alveg tilbúinn að byrja æfa aðeins og fara yfir grunnsporin en við megum það ekki,“ segir Rúrik og bætir við að hann hafi alveg trú á því að það sé taktur í honum. „Fyrsti mánuðurinn verður tekin upp og hefjast þær 5. febrúar. Þá verða bara svona hóptímar og ég hef ekki enn fengið dansfélaga. Svo bara viku fyrir fyrsta þáttinn í beinni útsendingu fær maður dansfélaga,“ segir Rúrik og bætir við að Íslendingar þekki kannski ekki marga sem taka þátt. „Hálfsystir Baracks Obama er þarna og mér fannst það frekar áhugavert. Annars held ég að þýskt fólk sé ekkert sérlega vinsælt hér á Íslandi.“ Maya Soetoro-Ng er hálfsystir Baracks Obama sem var 44. forseti Bandaríkjanna.
Dans Barack Obama Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira