Í laginu syngur hún ásamt ROSALÍA og er myndbandið vægast sagt vinsælt og eitt vinsælasta myndskeiðið á YouTube síðastliðin sólarhring.
Það var Nabil sem leikstýrði myndbandinu en þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á myndbandið átta milljón sinnum.