Spánn rúllaði yfir Ungverjaland og allt opið í riðli tvö Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 18:30 Það var rosaleg spenna í leik Argentínu og Katar. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Spánn vann stórsigur á Ungverjalandi í úrslitaleiknum um fyrsta sætið í milliriðli eitt en það er allt komið upp í háaloft í milliriðli tvö þar sem allt er enn galopið. Bæði Spánn og Ungverjaland voru komin áfram í átta liða úrslitin en sigurvegari leiksins myndi taka efsta sæti riðilsins. Spánverjar sýndu mátt sinn megin á meðan Ungverjar hreifðu við liðinu. Þeir voru 21-14 yfir í hálfleik en hægri hornamaðurinn Ferran Solé var kominn með átta mörk í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu að endingu 36-28 en liðin skiptust á góðum köflum í leiknum. Spánn mætir því Noregi í átta liða úrslitunum en Ungverjar mæta Svíum. Solé var markahæstur í liði Spánar þrátt fyrir að spila bara fyrri hálfleikinn. Hinn hægri hornamaðurinn, Aleix Gomez, sem spilaði síðari hálfleikinn skoraði sjö mörk. Matyas Gyori og Zsolt Balogh gerðu fimm mörk hvor. نهاية المباراة 🔥🇪🇸🆚🇭🇺#مصر2021 | #Hispanos | #Magyars pic.twitter.com/PvhEncRvjl— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 25, 2021 Það er allt opið í milliriðli tvö eftir að Katar vann sigur á Argentínu, 26-25. Argentína byrjaði af miklum krafti og náði góðri forystu en leiddi þó bara með einu marki í hálfleik. Katar var sterkari aðilinn í síðari hálfleik og vann að endingu með einu marki eftir spennutrylli. Federico Pizarro og Lucas Dario Moscariello skoruðu sex mörk hvor fyrir Argentínu en Frankis Marzo skoraði átta mörk fyrir Katar. Katar er því með sex stig, líkt og Argentína, en betri innbyrðis viðurreign. Króatía er með fimm stig og með sigri í kvöld, gegn heimsmeisturum Dana, fara þeir áfram í átta liða úrslit en öll þrjú liðin eiga enn möguleika á því að fara áfram, allt eftir því hvernig leikur kvöldsins fer. What a crazy handball match. All 3 teams - Croatia, Qatar and Argentina - still have the chance to reach the quarterfinal before the last match of the Main Round between Croatia and Denmark!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Átta liða úrslitin fara fram á fimmtudagskvöldið. Spánn mætir Noregi, Danir taka á heimamönnum, Frakkland mætir Ungverjum og svo mætir Svíþjóð liðinu sem kemst áfram í milliriðli tvö. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Bæði Spánn og Ungverjaland voru komin áfram í átta liða úrslitin en sigurvegari leiksins myndi taka efsta sæti riðilsins. Spánverjar sýndu mátt sinn megin á meðan Ungverjar hreifðu við liðinu. Þeir voru 21-14 yfir í hálfleik en hægri hornamaðurinn Ferran Solé var kominn með átta mörk í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu að endingu 36-28 en liðin skiptust á góðum köflum í leiknum. Spánn mætir því Noregi í átta liða úrslitunum en Ungverjar mæta Svíum. Solé var markahæstur í liði Spánar þrátt fyrir að spila bara fyrri hálfleikinn. Hinn hægri hornamaðurinn, Aleix Gomez, sem spilaði síðari hálfleikinn skoraði sjö mörk. Matyas Gyori og Zsolt Balogh gerðu fimm mörk hvor. نهاية المباراة 🔥🇪🇸🆚🇭🇺#مصر2021 | #Hispanos | #Magyars pic.twitter.com/PvhEncRvjl— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 25, 2021 Það er allt opið í milliriðli tvö eftir að Katar vann sigur á Argentínu, 26-25. Argentína byrjaði af miklum krafti og náði góðri forystu en leiddi þó bara með einu marki í hálfleik. Katar var sterkari aðilinn í síðari hálfleik og vann að endingu með einu marki eftir spennutrylli. Federico Pizarro og Lucas Dario Moscariello skoruðu sex mörk hvor fyrir Argentínu en Frankis Marzo skoraði átta mörk fyrir Katar. Katar er því með sex stig, líkt og Argentína, en betri innbyrðis viðurreign. Króatía er með fimm stig og með sigri í kvöld, gegn heimsmeisturum Dana, fara þeir áfram í átta liða úrslit en öll þrjú liðin eiga enn möguleika á því að fara áfram, allt eftir því hvernig leikur kvöldsins fer. What a crazy handball match. All 3 teams - Croatia, Qatar and Argentina - still have the chance to reach the quarterfinal before the last match of the Main Round between Croatia and Denmark!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Átta liða úrslitin fara fram á fimmtudagskvöldið. Spánn mætir Noregi, Danir taka á heimamönnum, Frakkland mætir Ungverjum og svo mætir Svíþjóð liðinu sem kemst áfram í milliriðli tvö.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða