Spánn, Frakkland og Svíþjóð í undanúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2021 21:15 Spánverjarnir hafa ekki veirð sannfærandi það sem af er en eru komnir í undanúrslit. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Spánn, Frakkland og Svíþjóð tryggðu sér þrjú síðustu sætin í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi. Fyrr í kvöld hafði Danmörk tryggt sér fyrsta sætið í undanúrslitunum eftir ótrúlegan leik gegn heimamönnum. Frakkar lentu í vandræðum, eins og í flestum leikjum mótsins til þessa, en þeir voru 14-12 undir gegn Ungverjum í hálfleik. Allt var jafnt, 30-30, eftir venjulegan leiktíma og þurfti að framlengja. Þar voru Frakkarnir sterkari og unnu 35-33. Michael Guigou skoraði sex mörk fyrir Frakka en Bence Banhidi gerði sex fyrir Ungverja. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik er Spánn hafði betur gegn Noregi, 31-26. Spánverjar voru 21-15 yfir er flautað var til hálfleiks en Sander Sagosen, lykilmaður Norðmanna, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Það var reiðarslag Norðmanna. Spain: - First 30 minutes: 21 goals- Next 10 minutes: 1 goal#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 27, 2021 Alex Dujshebaev var frábær í spænska liðinu. Hann skoraði átta mörk en Ruben Marchan Criado bætti við sex mörkum. Magnus Jondal skoraði mest í norska liðinu eða sex mörk talsins. Svíþjóð lenti svo í engum vandræðum með Katar og fóru nánast áreynslulaust inn í undanúrslitin. Lokatölur 35-23. Svíarnir voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10, og stigu enn frekar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og keyrðu fyrir Katar. Lucas Pellas og Valter Chrintz voru frábær í liði Svía. Hvor skoraði átta mörk. Frankis Marzo skoraði fimm mörk fyrir Katar. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitunum á föstudagskvöldið en í hinum leiknum mætast Frakkland og Svíþjóð. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið er svo á sunnudaginn kemur. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Frakkar lentu í vandræðum, eins og í flestum leikjum mótsins til þessa, en þeir voru 14-12 undir gegn Ungverjum í hálfleik. Allt var jafnt, 30-30, eftir venjulegan leiktíma og þurfti að framlengja. Þar voru Frakkarnir sterkari og unnu 35-33. Michael Guigou skoraði sex mörk fyrir Frakka en Bence Banhidi gerði sex fyrir Ungverja. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik er Spánn hafði betur gegn Noregi, 31-26. Spánverjar voru 21-15 yfir er flautað var til hálfleiks en Sander Sagosen, lykilmaður Norðmanna, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Það var reiðarslag Norðmanna. Spain: - First 30 minutes: 21 goals- Next 10 minutes: 1 goal#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 27, 2021 Alex Dujshebaev var frábær í spænska liðinu. Hann skoraði átta mörk en Ruben Marchan Criado bætti við sex mörkum. Magnus Jondal skoraði mest í norska liðinu eða sex mörk talsins. Svíþjóð lenti svo í engum vandræðum með Katar og fóru nánast áreynslulaust inn í undanúrslitin. Lokatölur 35-23. Svíarnir voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10, og stigu enn frekar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og keyrðu fyrir Katar. Lucas Pellas og Valter Chrintz voru frábær í liði Svía. Hvor skoraði átta mörk. Frankis Marzo skoraði fimm mörk fyrir Katar. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitunum á föstudagskvöldið en í hinum leiknum mætast Frakkland og Svíþjóð. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið er svo á sunnudaginn kemur.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti