Vann með ólöglegum innflytjendum fyrir rússneskan gyðing Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2021 07:01 Ragnar er 77 ára og hefur lifað viðburðarríku lífi. Dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 15. janúar 1944, yngstur tíu barna foreldra sinna. Hann lagði stund á ljóð- og kvæðalist frá unga aldri, lærði allar kúnstarinnar reglur bragfræðinnar og hefur tekið þær með sér gegnum lífið og gefið út ljóða- og kennslubækur um fagið. Ragnar hefur lært mikið á leið gegnum lífið, bæði í skóla og sótti doktorsgráðu í stuðlasetningu fyrir tíu árum síðan, en einnig af reynslunni, því hann barðist við vanlíðan sem ungur maður og vökvaði það ástand síðan með neyslu áfengis í 15 ár. 35 ára gamall sneri hann hins vegar við blaðinu og hefur haldið afskaplega heilbrigðan lífsstíl síðan. Ragnar er 77 ára gamall. Hann hefur ekki borðað sykur í áratugi og hefur ekki borðað kjöt síðan 1985 og er hættur að reykja. Hann hefur verið 12 spora maður í meira en 40 ár og á ekki sjónvarp. Klippa: Vann með ólöglegum innflytjendum fyrir rússneskan gyðing Snæbjörn Ragnarsson ræddi við Ragnar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk og hafði hann frá mörgu að segja. Snæbjörn ræddi lengi við Ragnar. Þegar eiginkona Ragnars fór í nám til Bandaríkjanna í Chicago vann hann á mjög vafasömum veitingastað þar í borg. „Ég vann sem sendill fyrir kínverskan veitingastað og keyrði mat um borgina,“ segir Ragnar og heldur áfram. „Ég var í þessu í þrjú ár og þetta var ægilegt fjör. En þetta var skrautlegt líf og var svona veitingastaður sem var undir einni járnbrautarstöðinni og var kannski fjórða flokks og ekki mjög kræsilegt allt.“ Hann segir að þarna hafi hann unnið í svokölluðu neðanjarðar hagkerfi í Bandaríkjunum. „Þarna unnu með mér ólöglegir innflytjendur sem höfðu enginn réttindi og hægt að segja þeim að éta það sem úti frýs. Ég kynntist þarna allskonar fólki. Ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó og frá austurlöndum líka. Svo fékk maður greitt í seðlum frá eiganda staðarins. Eigandinn var rússneskur gyðingur alinn upp í Bandaríkjunum. Raddsterkur og ægilega skapmikill,“ segir Ragnar sem fékk í raun vinnuna á sínum tíma af þeirri ástæðu að hann var maraþonhlaupari. Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Hann lagði stund á ljóð- og kvæðalist frá unga aldri, lærði allar kúnstarinnar reglur bragfræðinnar og hefur tekið þær með sér gegnum lífið og gefið út ljóða- og kennslubækur um fagið. Ragnar hefur lært mikið á leið gegnum lífið, bæði í skóla og sótti doktorsgráðu í stuðlasetningu fyrir tíu árum síðan, en einnig af reynslunni, því hann barðist við vanlíðan sem ungur maður og vökvaði það ástand síðan með neyslu áfengis í 15 ár. 35 ára gamall sneri hann hins vegar við blaðinu og hefur haldið afskaplega heilbrigðan lífsstíl síðan. Ragnar er 77 ára gamall. Hann hefur ekki borðað sykur í áratugi og hefur ekki borðað kjöt síðan 1985 og er hættur að reykja. Hann hefur verið 12 spora maður í meira en 40 ár og á ekki sjónvarp. Klippa: Vann með ólöglegum innflytjendum fyrir rússneskan gyðing Snæbjörn Ragnarsson ræddi við Ragnar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk og hafði hann frá mörgu að segja. Snæbjörn ræddi lengi við Ragnar. Þegar eiginkona Ragnars fór í nám til Bandaríkjanna í Chicago vann hann á mjög vafasömum veitingastað þar í borg. „Ég vann sem sendill fyrir kínverskan veitingastað og keyrði mat um borgina,“ segir Ragnar og heldur áfram. „Ég var í þessu í þrjú ár og þetta var ægilegt fjör. En þetta var skrautlegt líf og var svona veitingastaður sem var undir einni járnbrautarstöðinni og var kannski fjórða flokks og ekki mjög kræsilegt allt.“ Hann segir að þarna hafi hann unnið í svokölluðu neðanjarðar hagkerfi í Bandaríkjunum. „Þarna unnu með mér ólöglegir innflytjendur sem höfðu enginn réttindi og hægt að segja þeim að éta það sem úti frýs. Ég kynntist þarna allskonar fólki. Ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó og frá austurlöndum líka. Svo fékk maður greitt í seðlum frá eiganda staðarins. Eigandinn var rússneskur gyðingur alinn upp í Bandaríkjunum. Raddsterkur og ægilega skapmikill,“ segir Ragnar sem fékk í raun vinnuna á sínum tíma af þeirri ástæðu að hann var maraþonhlaupari.
Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira