Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2021 10:30 Embla Wigum er heldur betur að slá í gegn á samfélagsmiðlum. Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Hana óraði ekki fyrir þessum vinsældum en hún er með yfir 800 þúsund fylgjendur á TikTok og það hafa yfir 20 milljón manns horft á förðunar myndböndin hennar. Hún segir mikla vinnu vera lykilinn að velgengni. Eva Laufey hitti Emblu á dögunum og ræddi við hana um þessa velgengni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég hef alltaf haft áhuga á förðun en ég fór í förðunarskóla árið 2017 og þá fékk ég almennilegan áhuga á þessu og hann óx rosalega mikið,“ segir Embla og heldur áfram. „Um ári seinna fór ég aðeins að leika mér við svona fantasíufarðanir eins og ég er að gera núna í dag.“ Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á þessu og sem barn hafi hún verið mjög spennt fyrir því hvenær hún gæti byrjað að mála sig. Förðun Emblu er í dag eins og listaverk. Embla framleiðir mögnuð förðunarmyndbönd. „Ég get fengið innblástur ef ég er að horfa á einhverja mynd eða þætti eða frá umhverfinu. Það sem mér finnst svo gaman við förðun er að það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ef það virkar ekki þá getur þú bara tekið það af,“ segir Embla sem er aðallega á Instagram og TikTok. „Ég er með stærsta fylgjendahópinn minn á TikTok en mér finnst líka gaman að nota Instagram með. Ég er með 800 þúsund fylgjendur á TikTok og myndbandið mitt sem hefur fengið flest áhorf er yfir tuttugu milljón áhorfa,“ segir Embla sem hefur fengið fjölmörg tækifæri eftir þessa velgengni. „Ég hef fengið að vinna með mjög flottum fyrirtækjum sem eru með vörur sem ég hef notað í mörg ár. Svo hef ég fengið að fara út til Berlínar en þá bauð TikTok mér út.“ Hún segist lifa á þessu. „Það er mest í gegnum samstarf með fyrirtækjum og svoleiðis. Svo eins og með YouTube ef þú ert með mjög mikið áhorf færðu beint greitt frá þeim.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Förðun Ísland í dag Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Hana óraði ekki fyrir þessum vinsældum en hún er með yfir 800 þúsund fylgjendur á TikTok og það hafa yfir 20 milljón manns horft á förðunar myndböndin hennar. Hún segir mikla vinnu vera lykilinn að velgengni. Eva Laufey hitti Emblu á dögunum og ræddi við hana um þessa velgengni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég hef alltaf haft áhuga á förðun en ég fór í förðunarskóla árið 2017 og þá fékk ég almennilegan áhuga á þessu og hann óx rosalega mikið,“ segir Embla og heldur áfram. „Um ári seinna fór ég aðeins að leika mér við svona fantasíufarðanir eins og ég er að gera núna í dag.“ Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á þessu og sem barn hafi hún verið mjög spennt fyrir því hvenær hún gæti byrjað að mála sig. Förðun Emblu er í dag eins og listaverk. Embla framleiðir mögnuð förðunarmyndbönd. „Ég get fengið innblástur ef ég er að horfa á einhverja mynd eða þætti eða frá umhverfinu. Það sem mér finnst svo gaman við förðun er að það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ef það virkar ekki þá getur þú bara tekið það af,“ segir Embla sem er aðallega á Instagram og TikTok. „Ég er með stærsta fylgjendahópinn minn á TikTok en mér finnst líka gaman að nota Instagram með. Ég er með 800 þúsund fylgjendur á TikTok og myndbandið mitt sem hefur fengið flest áhorf er yfir tuttugu milljón áhorfa,“ segir Embla sem hefur fengið fjölmörg tækifæri eftir þessa velgengni. „Ég hef fengið að vinna með mjög flottum fyrirtækjum sem eru með vörur sem ég hef notað í mörg ár. Svo hef ég fengið að fara út til Berlínar en þá bauð TikTok mér út.“ Hún segist lifa á þessu. „Það er mest í gegnum samstarf með fyrirtækjum og svoleiðis. Svo eins og með YouTube ef þú ert með mjög mikið áhorf færðu beint greitt frá þeim.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Förðun Ísland í dag Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira