Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Eiður Þór Árnason skrifar 7. febrúar 2021 20:32 Ólafur Jóhann segist nú þegar vera byrjaður að skrifa handritið. Vísir/Getty Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Að sögn Baltasars verður um að ræða alþjóðlegt verkefni sem verður stórt í sniðum en til stendur að hefja kvikmyndatökur snemma á næsta ári. Greint var frá verkefninu í kvöldfréttum RÚV en Snerting var mest selda bókin á Íslandi í fyrra samkvæmt tölum frá Félagi íslenskra bókaútgefanda og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Bókin er sögð af aðalpersónunni Kristófer sem er að loka veitingastað sínum í Reykjavík. Óvænt skilaboð á Facebook leiða til uppgjörs við lífshlaupið og teyma hann á óvæntar slóðir. Teygir sögusvið skáldsögunnar sig til Íslands, Bretlands og Japan og gerist á mismunandi tímaskeiðum. Ólafur Jóhann segist í samtali við RÚV vera hæstánægður með að til standi að gera mynd eftir bók sinni. Sjálfur mun hann skrifa handritið að ósk Baltasars en þetta er fyrsta bókin eftir Ólaf sem verður að kvikmynd. Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Að sögn Baltasars verður um að ræða alþjóðlegt verkefni sem verður stórt í sniðum en til stendur að hefja kvikmyndatökur snemma á næsta ári. Greint var frá verkefninu í kvöldfréttum RÚV en Snerting var mest selda bókin á Íslandi í fyrra samkvæmt tölum frá Félagi íslenskra bókaútgefanda og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Bókin er sögð af aðalpersónunni Kristófer sem er að loka veitingastað sínum í Reykjavík. Óvænt skilaboð á Facebook leiða til uppgjörs við lífshlaupið og teyma hann á óvæntar slóðir. Teygir sögusvið skáldsögunnar sig til Íslands, Bretlands og Japan og gerist á mismunandi tímaskeiðum. Ólafur Jóhann segist í samtali við RÚV vera hæstánægður með að til standi að gera mynd eftir bók sinni. Sjálfur mun hann skrifa handritið að ósk Baltasars en þetta er fyrsta bókin eftir Ólaf sem verður að kvikmynd.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03