Þessar rándýru Superbowl auglýsingar hittu í mark Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2021 11:31 Leikarar, íþróttamenn og tónlistarmenn fara á kostum í auglýsingunum. Tampa Bay Buccaneers vann sinn fyrsta NFL-titil í átján ár og þann annan frá upphafi með því að vinna Kansas City Chiefs 31-9 á heimavelli sínum í Tampa Bay í nótt þegar leikurinn um Ofurskálina, Superbowl, fór fram. Um er að ræða einn vinsælasta sjónvarpsviðburð hvers árs í Bandaríkjunum og hefur skapast sú hefð að stórfyrirtæki frumsýnir nýjar auglýsingar í hálfleik og í leikhléum. Auglýsingarnar eru vægast sagt dýrar en sjónvarpsstöðin CBS var með sjónvarpsréttinn af leiknum. Fyrir þrjátíu sekúndur þurfti fyrirtækin að greiða 5,5 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 710 milljónir íslenskra króna. Miðillinn Vulture hefur tekið saman umfjöllun um helstu auglýsingarnar í útsendingunni í gærkvöldi og má sjá þær allar hér að neðan. Wayne’s World bræðurnir hittust aftur í auglýsingu fyrir Uber Eats. Leikarinn Jason Alexander lenti í erfileikum í auglýsingu fyrir Tide. Leikarinn Michael B. Jordan fer á kostum í auglýsingu fyrir Amazon en verið var að auglýsa nýja útgáfu af Alexu sem er hátlari sem hægt er að tala við, spyrja spurninga, skipa henni fyrir og fleira. Þekkt lag með Dolly Parton kemur við í auglýsingu fyrir Squarespace. Ashton Kutcher, Mila Kunis og Shaggy fara á kostum í auglýsingu fyrir Cheetos. John Travolta býr til flott TikTok myndband í auglýsingu fyrir garðyrkjutækjafyrirtækið Scotts and Miracle-Gro en fjölmargar stjörnur koma einnig við sögu í auglýsingunni. Serena Williams, Anthony Davis, og Peyton Manning með leiksigur í auglýsingu fyrir Michelob Ultra. Matthew McConaughey er flatur í auglýsingu fyrir Doritos. Amy Schumer með fullan ísskáp af mæjónesi. Bud Light og Avengers í eina sæng. Lenny Kravitz flottur í auglýsingu fyrir Stella Artois. Will Ferrell, Kenan Thompson, og Awkwafina ætla fara nokkuð illa með Norðmenn ef marka má auglýsingu frá General Motors. John Cena kom fram í auglýsingu fyrir Mountain Dew en hér má sjá enn fleiri auglýsingar frá gærkvöldinu. Ofurskálin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
Um er að ræða einn vinsælasta sjónvarpsviðburð hvers árs í Bandaríkjunum og hefur skapast sú hefð að stórfyrirtæki frumsýnir nýjar auglýsingar í hálfleik og í leikhléum. Auglýsingarnar eru vægast sagt dýrar en sjónvarpsstöðin CBS var með sjónvarpsréttinn af leiknum. Fyrir þrjátíu sekúndur þurfti fyrirtækin að greiða 5,5 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 710 milljónir íslenskra króna. Miðillinn Vulture hefur tekið saman umfjöllun um helstu auglýsingarnar í útsendingunni í gærkvöldi og má sjá þær allar hér að neðan. Wayne’s World bræðurnir hittust aftur í auglýsingu fyrir Uber Eats. Leikarinn Jason Alexander lenti í erfileikum í auglýsingu fyrir Tide. Leikarinn Michael B. Jordan fer á kostum í auglýsingu fyrir Amazon en verið var að auglýsa nýja útgáfu af Alexu sem er hátlari sem hægt er að tala við, spyrja spurninga, skipa henni fyrir og fleira. Þekkt lag með Dolly Parton kemur við í auglýsingu fyrir Squarespace. Ashton Kutcher, Mila Kunis og Shaggy fara á kostum í auglýsingu fyrir Cheetos. John Travolta býr til flott TikTok myndband í auglýsingu fyrir garðyrkjutækjafyrirtækið Scotts and Miracle-Gro en fjölmargar stjörnur koma einnig við sögu í auglýsingunni. Serena Williams, Anthony Davis, og Peyton Manning með leiksigur í auglýsingu fyrir Michelob Ultra. Matthew McConaughey er flatur í auglýsingu fyrir Doritos. Amy Schumer með fullan ísskáp af mæjónesi. Bud Light og Avengers í eina sæng. Lenny Kravitz flottur í auglýsingu fyrir Stella Artois. Will Ferrell, Kenan Thompson, og Awkwafina ætla fara nokkuð illa með Norðmenn ef marka má auglýsingu frá General Motors. John Cena kom fram í auglýsingu fyrir Mountain Dew en hér má sjá enn fleiri auglýsingar frá gærkvöldinu.
Ofurskálin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira