Jalen Jackson til Hauka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2021 14:05 Israel Martin, þjálfari Hauka, er loksins kominn með fullskipað lið. Vísir/Vilhelm Haukarnir eru búnir að finna nýjan bandarískan leikmann í Domino´s deild karla í körfubolta en þeir hafa verið án bandarísks leikmanns eftir áramót. Körfuknattleiksdeild Hauka segir frá því á miðlum sínum að hún hafi samið við Jalen Jackson um að spila með liðinu það sem eftir er tímabilsins. Hann kemur í stað Earvin Morris sem meiddist Morris á síðustu æfingu fyrir sinn fyrsta leik með Hafnarfjarðarliðinu. Jalen Jackson er 26 ára vængmaður og kemur frá Little Rock skólanum í Arkansas. Hann hefur reynslu úr Evrópuboltanum og hefur spilaði í Rúmeníu, Finnlandi og Ísrael. Fyrir þessa leiktíð var hann búinn að semja við lið í Lúxemborg en eftir aðeins einn leik var mótinu slegið á frest, líkt og á Íslandi, sökum kórónuveirunnar. Í þessum eina leik í Lúxemborg skoraði Jackson 18 stig og tók 8 fráköst. Í finnsku deildinni spilaði Jackson bæði fyrir Helsinki Seagulls sem og KTP-Basket. Hjá KTP var hann með 15,6 stig og rúmlega 6 fráköst. Að auki var hann annar í stolnum boltum og sjöundi í vörðum skotum. Jackson stoppaði stutt við í Ísrael þar sem honum var skipt út fyrir hærri leikmann og samdi svo við Sparta í Lúxemborg síðasta sumar þar sem hann náði að spila einn leik eins og fram hefur komið. Í ljósi þess að tímabilið var sett á ís ákváðu forsvarsmenn Sparta að losa sína erlendu leikmenn undan samningi. „Jackson kemur til með að koma jafnvægi á sóknarleikinn okkar þar sem hann getur leyst margar stöður á vellinum,“ sagði Israel Martin, þjálfari Hauka um komu Jalen Jackson til Hauka í fréttinni á fésbókarsíðu Körfuknattleiksdeildar Hauka. „Hann er sterkur í því að finna opnanir án boltans og góður að keyra á kröfuna og á varnarendanum er hann öflugur og þá sér í lagi frá boltanum.“ Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ráðið til sín Jalen Jackson til að fylla í skarð Earvin Morris sem því miður náði ekki...Posted by Haukar körfubolti on Mánudagur, 8. febrúar 2021 Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hauka segir frá því á miðlum sínum að hún hafi samið við Jalen Jackson um að spila með liðinu það sem eftir er tímabilsins. Hann kemur í stað Earvin Morris sem meiddist Morris á síðustu æfingu fyrir sinn fyrsta leik með Hafnarfjarðarliðinu. Jalen Jackson er 26 ára vængmaður og kemur frá Little Rock skólanum í Arkansas. Hann hefur reynslu úr Evrópuboltanum og hefur spilaði í Rúmeníu, Finnlandi og Ísrael. Fyrir þessa leiktíð var hann búinn að semja við lið í Lúxemborg en eftir aðeins einn leik var mótinu slegið á frest, líkt og á Íslandi, sökum kórónuveirunnar. Í þessum eina leik í Lúxemborg skoraði Jackson 18 stig og tók 8 fráköst. Í finnsku deildinni spilaði Jackson bæði fyrir Helsinki Seagulls sem og KTP-Basket. Hjá KTP var hann með 15,6 stig og rúmlega 6 fráköst. Að auki var hann annar í stolnum boltum og sjöundi í vörðum skotum. Jackson stoppaði stutt við í Ísrael þar sem honum var skipt út fyrir hærri leikmann og samdi svo við Sparta í Lúxemborg síðasta sumar þar sem hann náði að spila einn leik eins og fram hefur komið. Í ljósi þess að tímabilið var sett á ís ákváðu forsvarsmenn Sparta að losa sína erlendu leikmenn undan samningi. „Jackson kemur til með að koma jafnvægi á sóknarleikinn okkar þar sem hann getur leyst margar stöður á vellinum,“ sagði Israel Martin, þjálfari Hauka um komu Jalen Jackson til Hauka í fréttinni á fésbókarsíðu Körfuknattleiksdeildar Hauka. „Hann er sterkur í því að finna opnanir án boltans og góður að keyra á kröfuna og á varnarendanum er hann öflugur og þá sér í lagi frá boltanum.“ Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ráðið til sín Jalen Jackson til að fylla í skarð Earvin Morris sem því miður náði ekki...Posted by Haukar körfubolti on Mánudagur, 8. febrúar 2021
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira