Djarfar myndir Eddu hrundu af stað bylgju nærfatamynda Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2021 15:01 Myndin sem Edda Falak birti og fékk í kjölfarið send mjög ósmekkleg skilaboð. @eddafalak „Þetta byrjar sem sagt þannig að ég fæ skilaboð send inn í inboxið mitt frá gervireikningi og sú manneskja sendir mér mynd þar sem ég er á nærfötunum og skrifar við myndina, átt þú ekki kærasta? átt þú ekki foreldra? Þú ert ekki að taka neina ábyrgð sem opinber persóna og í raun segir þarna að ég ætti bara að skammast mín,“ segir Crossfit-stjarnan og einkaþjálfarinn Edda Falak í Brennslunni á FM957 í morgun. Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu. Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu.
Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira