Manuela streittist lengi á móti því að fá sér heyrnartæki Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2021 15:30 Manuela var gestur á dögunum í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Manuela Ósk var gestur í hlaðvarpinu Fantasíusvítan í vikunni og opnaði sig þar um þá erfiðleika sem hún hefur gengið í gegnum undanfarin ár en hún hefur þurft að ganga um með heyrnartæki. Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.” Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.”
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira