„ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 11:30 ÍR-ingar fengu Zvonko Buljan til sín á miðju tímabili. Liðið hefur tapað öllum leikjum sínum með hann innanborðs. Skjámynd/S2 Sport ÍR-ingar eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og sitja nú í sjöunda sæti Domino´s deildarinnar í körfubolta. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds hefur ákveðna skoðun á því hvað vantar í liðið í Breiðholtinu. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um ÍR-liðið með því að fara yfir Zvonko Buljan og allar sóknarvillur hans á móti KR í vetur. Talið barst fljótt að vandræðum ÍR-liðsins og hvar þau liggja helst. Þar lá einn sérfræðingur ekki á skoðunum sínum. Benedikt Guðmundsson og Teitur Örlygsson voru sérfræðingar síðasta þáttar.S2 Sport „Ég veit ekki af hverju þeir töpuðu endilega þessum leik en ég er með ákveðna skoðun á því af hverju ÍR er að tapa leikjum “ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Fyrir mér í fyrsta lagi þá finnst mér Zvonko ekki vera rétti maðurinn fyrir þá. Mér finnst þeir vera með nóg af mönnum til þess að skjóta boltanum og skora. Mér finnst vanta allt jafnvægi í þetta,“ sagði Benedikt. „Vitið þið hver sé fyrsti kostur, annar kostur, þriðji kostur í sókninni. Fyrir mér er þetta lið fullt af listamönnum. Ef við setjum þetta yfir á samfélag þá virkar samfélag ekki með eintómum listamönnum. Það þurfa að vera verkamenn, iðnaðarmenn og allur skalinn til þess að samfélagið virki,“ sagði Benedikt. „ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn. Ég ætla bara að kalla það galið að fá einn skorara í viðbót. Þeir eru með nóg af mönnum til að skora boltanum,“ sagði Benedikt. Það má heyra alla umræðuna um vandamál ÍR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Vandræði ÍR-inga í körfunni Dominos-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um ÍR-liðið með því að fara yfir Zvonko Buljan og allar sóknarvillur hans á móti KR í vetur. Talið barst fljótt að vandræðum ÍR-liðsins og hvar þau liggja helst. Þar lá einn sérfræðingur ekki á skoðunum sínum. Benedikt Guðmundsson og Teitur Örlygsson voru sérfræðingar síðasta þáttar.S2 Sport „Ég veit ekki af hverju þeir töpuðu endilega þessum leik en ég er með ákveðna skoðun á því af hverju ÍR er að tapa leikjum “ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Fyrir mér í fyrsta lagi þá finnst mér Zvonko ekki vera rétti maðurinn fyrir þá. Mér finnst þeir vera með nóg af mönnum til þess að skjóta boltanum og skora. Mér finnst vanta allt jafnvægi í þetta,“ sagði Benedikt. „Vitið þið hver sé fyrsti kostur, annar kostur, þriðji kostur í sókninni. Fyrir mér er þetta lið fullt af listamönnum. Ef við setjum þetta yfir á samfélag þá virkar samfélag ekki með eintómum listamönnum. Það þurfa að vera verkamenn, iðnaðarmenn og allur skalinn til þess að samfélagið virki,“ sagði Benedikt. „ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn. Ég ætla bara að kalla það galið að fá einn skorara í viðbót. Þeir eru með nóg af mönnum til að skora boltanum,“ sagði Benedikt. Það má heyra alla umræðuna um vandamál ÍR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Vandræði ÍR-inga í körfunni
Dominos-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum