„Reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2021 14:30 Gunnar V er í bandinu XIX. Hljómsveitin XIX hefur fest sig i sessi í norsku metal senunni. Hljómsveitin er skipuð tveimur Íslendingum sem koma þar fram undir listamannsnöfnunum Balthazar og Orion. Hljómsveitin er fremur ný af nálinni en nýjasta myndband sveitarinnar er ekki hefðbundið. Um myndbandið hefur Balthazar þetta að segja. „Ég reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir en þetta er svona smá óður til þeirra sem komu á undan okkur. Mayhem og aðrir fóru skrefinu lengri fyrir 30 árum og gerðu þetta í alvörunni. Við fórum í gegnum mikinn prósess og vorum með plön um að byggja tveggja metra módel af stafkirkju, svona hefbundnar eldri norskar kirkjur. Vorum komnir með teikningar og arkitekt í málið. Við enduðum þó á að gera þetta í tölvu. Það þótti auðveldara. Það var mikið fjör við gerð myndbandsins en lagið er þó auðvitað aðal atriðið,” segir Gunnar Valdimarsson sem gengur undir nafninu Balthazar í bandinu. Gunnar er einn þekktasti flúrari landsins. Gunnar segir að viðbrögðin í Noregi hafi komið honum á óvart en hann er búsettur þar. „Það sem kom okkur á óvart var að þau hafa flest verið jákvæð. Kannski vegna þess að þetta er nú aðallega miðað að metal fólki og því kannski ekki margir sannkristnir Norðmenn að horfa á þetta. En hver veit.” Um næstu plön sveitarinnar segir Balhazar. „Við erum með plön um að gera nýtt myndband í hverjum mánuði og enda svo á plötu. Við erum nú bara að þessu af því að okkur finnst þetta gaman. Það væri þó gaman að koma til Íslands til að halda tónleika þegar ástand leyfir.” Tónlist Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Hljómsveitin er fremur ný af nálinni en nýjasta myndband sveitarinnar er ekki hefðbundið. Um myndbandið hefur Balthazar þetta að segja. „Ég reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir en þetta er svona smá óður til þeirra sem komu á undan okkur. Mayhem og aðrir fóru skrefinu lengri fyrir 30 árum og gerðu þetta í alvörunni. Við fórum í gegnum mikinn prósess og vorum með plön um að byggja tveggja metra módel af stafkirkju, svona hefbundnar eldri norskar kirkjur. Vorum komnir með teikningar og arkitekt í málið. Við enduðum þó á að gera þetta í tölvu. Það þótti auðveldara. Það var mikið fjör við gerð myndbandsins en lagið er þó auðvitað aðal atriðið,” segir Gunnar Valdimarsson sem gengur undir nafninu Balthazar í bandinu. Gunnar er einn þekktasti flúrari landsins. Gunnar segir að viðbrögðin í Noregi hafi komið honum á óvart en hann er búsettur þar. „Það sem kom okkur á óvart var að þau hafa flest verið jákvæð. Kannski vegna þess að þetta er nú aðallega miðað að metal fólki og því kannski ekki margir sannkristnir Norðmenn að horfa á þetta. En hver veit.” Um næstu plön sveitarinnar segir Balhazar. „Við erum með plön um að gera nýtt myndband í hverjum mánuði og enda svo á plötu. Við erum nú bara að þessu af því að okkur finnst þetta gaman. Það væri þó gaman að koma til Íslands til að halda tónleika þegar ástand leyfir.”
Tónlist Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira