Vann heims- og Ólympíumeistarana í fyrsta leiknum sem spilandi landsliðsþjálfari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 11:31 Kiril Lazarov fagnar sigrinum á Danmörku í fyrsta leiknum sínum sem spilandi landsliðsþjálfari Norður-Makedóníu. epa/GEORGI LICOVSKI Kiril Lazarov hefði ekki getað byrjað feril sinn sem þjálfari norður-makedónska handboltalandsliðsins betur en Norður-Makedónía sigraði heims- og Ólympíumeistara Danmerkur, 33-29, í undankeppni EM 2022 í gær. Lazarov var ráðinn þjálfari norður-makedónska liðsins eftir HM í Egyptalandi. Hann er þó enn í fullu fjöri sem leikmaður og er því spilandi landsliðsþjálfari sem er líklega einsdæmi í dag. Norður-Makedónía hefði ekki getað fengið erfiðari andstæðing í fyrsta leiknum undir stjórn Lazarovs, nýkrýnda heimsmeistara Danmerkur. Lazarov og strákarnir hans voru óhræddir gegn ógnarsterkum Dönum og unnu fjögurra marka sigur, 33-29. Auk þess að stýra Norður-Makedóníumönnum til sigurs skoraði Lazarov fjögur mörk í leiknum. Þetta var fyrsta tap Dana síðan þeir lutu í lægra haldi fyrir Íslendingum í fyrsta leik sínum á EM 2020. .@EHFEURO 2022 Qualifiers: 33-29 After 13 matches in a row as undefeated Denmark loses a match for the first time since against Iceland in the opening match at the EHF Euros 2020. #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 11, 2021 Lazarov er án nokkurs vafa langbesti leikmaður sem Norður-Makedónía hefur átt. Hann leikur nú með Nantes í Frakklandi eftir að hafa verið lengi á Spáni, hjá stórliðum Atlético Madrid og Barcelona. Lazarov hefur unnið Meistaradeildina í tvígang og er markahæsti leikmaður í sögu keppninnar. Norður-Makedónía er með fullt hús stiga á toppi riðils sjö í undankeppni EM. Liðið mætir Danmörku aftur á sunnudaginn. EM 2022 í handbolta Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Íslenski boltinn Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið.“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Sjá meira
Lazarov var ráðinn þjálfari norður-makedónska liðsins eftir HM í Egyptalandi. Hann er þó enn í fullu fjöri sem leikmaður og er því spilandi landsliðsþjálfari sem er líklega einsdæmi í dag. Norður-Makedónía hefði ekki getað fengið erfiðari andstæðing í fyrsta leiknum undir stjórn Lazarovs, nýkrýnda heimsmeistara Danmerkur. Lazarov og strákarnir hans voru óhræddir gegn ógnarsterkum Dönum og unnu fjögurra marka sigur, 33-29. Auk þess að stýra Norður-Makedóníumönnum til sigurs skoraði Lazarov fjögur mörk í leiknum. Þetta var fyrsta tap Dana síðan þeir lutu í lægra haldi fyrir Íslendingum í fyrsta leik sínum á EM 2020. .@EHFEURO 2022 Qualifiers: 33-29 After 13 matches in a row as undefeated Denmark loses a match for the first time since against Iceland in the opening match at the EHF Euros 2020. #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 11, 2021 Lazarov er án nokkurs vafa langbesti leikmaður sem Norður-Makedónía hefur átt. Hann leikur nú með Nantes í Frakklandi eftir að hafa verið lengi á Spáni, hjá stórliðum Atlético Madrid og Barcelona. Lazarov hefur unnið Meistaradeildina í tvígang og er markahæsti leikmaður í sögu keppninnar. Norður-Makedónía er með fullt hús stiga á toppi riðils sjö í undankeppni EM. Liðið mætir Danmörku aftur á sunnudaginn.
EM 2022 í handbolta Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Íslenski boltinn Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið.“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik