„Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. mars 2021 12:30 Patrekur Jaime hitti föðurfjölskyldu sína í Síle á síðasta ári. vísir/vilhelm Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Undir lok fyrstu þáttaraðarinnar af Æði fór Patrekur út til Síle til að hitta föður sinn og föður fjölskylduna. Hann var stressaður fyrir ferðinni. „Ég var stressaður en á sama tíma geðveikt spenntur. En ferðin gekk sjúklega vel og miklu betur en ég bjóst við. Þetta var bara æðislegt og ég elska Sílé,“ segir Patrekur og heldur áfram. „Ég hitti flestalla. Ég hitti pabba, ömmu, öll systkini pabba og öll frændsystkinin mín. Ég hélt að þetta yrði kannski meira tilfinningaþrungið en þetta var bara svo eðlilegt og allir tóku svo vel á móti mér.“ Hann segist hafa verið í samskiptum við pabba sin í mörg ár og einnig töluvert ömmu sína og afa en þau tala öll bara spænsku og því geta samskiptin verið erfið. „Ég tala varla spænsku og ég var mjög mikið að nota Google Translate,“ segir Patti en eins og áður segir var hann stressaður fyrir ferðinni. „Ég var sko með mjög langar neglur, og ég er samkynhneigður að fara í land sem ég hafði ekki hugmynd um. Ég hugsaði að það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti. En svo var þetta land miklu opnara fyrir þessu en ég hélt og ég fór meira að segja í neglur þarna úti og allt. Það var enginn að pæla í því.“ Patti ræðir ferð sína til Síle þegar um 3 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Æði Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Undir lok fyrstu þáttaraðarinnar af Æði fór Patrekur út til Síle til að hitta föður sinn og föður fjölskylduna. Hann var stressaður fyrir ferðinni. „Ég var stressaður en á sama tíma geðveikt spenntur. En ferðin gekk sjúklega vel og miklu betur en ég bjóst við. Þetta var bara æðislegt og ég elska Sílé,“ segir Patrekur og heldur áfram. „Ég hitti flestalla. Ég hitti pabba, ömmu, öll systkini pabba og öll frændsystkinin mín. Ég hélt að þetta yrði kannski meira tilfinningaþrungið en þetta var bara svo eðlilegt og allir tóku svo vel á móti mér.“ Hann segist hafa verið í samskiptum við pabba sin í mörg ár og einnig töluvert ömmu sína og afa en þau tala öll bara spænsku og því geta samskiptin verið erfið. „Ég tala varla spænsku og ég var mjög mikið að nota Google Translate,“ segir Patti en eins og áður segir var hann stressaður fyrir ferðinni. „Ég var sko með mjög langar neglur, og ég er samkynhneigður að fara í land sem ég hafði ekki hugmynd um. Ég hugsaði að það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti. En svo var þetta land miklu opnara fyrir þessu en ég hélt og ég fór meira að segja í neglur þarna úti og allt. Það var enginn að pæla í því.“ Patti ræðir ferð sína til Síle þegar um 3 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Æði Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“