Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2021 21:46 Gunnar og lærisveinar sóttu góðan sigur á Selfoss. vísir/hulda margrét Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. „Ég er náttúrulega bara hrikalega ánægður með þetta, og ánægður með drengina í kvöld,“ sagði Gunnar eftir sigurinn. „Við vorum frábærir í fyrri hálfleik, bæði í vörn og sókn. Svo í seinni hálfleik var vörnin góð allan tíman og hélt vel.“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæra innkomu í mark gestana í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum. „Við fáum þarna inn enn einn 18 ára guttann. Hann lokar bara og kemur með mikilvægar vörslur í seinni hálfleik sem hjálpar okkur að landa þessu. Ég er bara ótrúlega ánægður með þriggja marka sigur.“ Gunnar hélt svo áfram að hrósa markmanninum unga, ásamt liðinu öllu. „Þetta var það sem við þurftum í seinni hálfleik. Hann kom með mikilvægar vörslur og vörnin var góð að sama skapi. Þeir reyndu sjö á sex en við náðum að halda Selfossi í 23 mörkum sem er frábært. Sóknarlega vorum við orðnir þreyttir síðustu tíu, en við náðum að landa þessu og ég er ótrúlega ánægður með það.“ Afturelding hafði tapað þrem af seinustu fjórum fyrir leikin í kvöld og því um mikilvæg tvö stig að ræða í mjög jafnri deild. „Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur. Þetta er bara stórkostlegt. Vinnusemin í strákunum og hvernig við framkvæmdum þetta inni á vellinum. Þetta var ótrúlega góður leikur og ég er bara stoltur af þeim. Þetta eru hrikalega mikilvæg tvö stig.“ Afturelding fær Gróttu í heimsókn næsta sunnudag og eftir smá pásu frá Olísdeildinni veit Gunnar nákvæmlega hversu mikilvægt það er að undirbúa sig vel þegar svona stutt er á milli leikja. „Nú eru þetta bara tveir leikir á viku og nú er bara hausinn undir hendurnar og einn dag í einu. Það er stutt í næsta leik og þetta er bara sama sagan, þetta eru allt úrslitaleikir og Grótta verða erfiðir á sunnudaginn. Olís-deild karla Afturelding UMF Selfoss Mest lesið Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Sjá meira
„Ég er náttúrulega bara hrikalega ánægður með þetta, og ánægður með drengina í kvöld,“ sagði Gunnar eftir sigurinn. „Við vorum frábærir í fyrri hálfleik, bæði í vörn og sókn. Svo í seinni hálfleik var vörnin góð allan tíman og hélt vel.“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæra innkomu í mark gestana í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum. „Við fáum þarna inn enn einn 18 ára guttann. Hann lokar bara og kemur með mikilvægar vörslur í seinni hálfleik sem hjálpar okkur að landa þessu. Ég er bara ótrúlega ánægður með þriggja marka sigur.“ Gunnar hélt svo áfram að hrósa markmanninum unga, ásamt liðinu öllu. „Þetta var það sem við þurftum í seinni hálfleik. Hann kom með mikilvægar vörslur og vörnin var góð að sama skapi. Þeir reyndu sjö á sex en við náðum að halda Selfossi í 23 mörkum sem er frábært. Sóknarlega vorum við orðnir þreyttir síðustu tíu, en við náðum að landa þessu og ég er ótrúlega ánægður með það.“ Afturelding hafði tapað þrem af seinustu fjórum fyrir leikin í kvöld og því um mikilvæg tvö stig að ræða í mjög jafnri deild. „Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur. Þetta er bara stórkostlegt. Vinnusemin í strákunum og hvernig við framkvæmdum þetta inni á vellinum. Þetta var ótrúlega góður leikur og ég er bara stoltur af þeim. Þetta eru hrikalega mikilvæg tvö stig.“ Afturelding fær Gróttu í heimsókn næsta sunnudag og eftir smá pásu frá Olísdeildinni veit Gunnar nákvæmlega hversu mikilvægt það er að undirbúa sig vel þegar svona stutt er á milli leikja. „Nú eru þetta bara tveir leikir á viku og nú er bara hausinn undir hendurnar og einn dag í einu. Það er stutt í næsta leik og þetta er bara sama sagan, þetta eru allt úrslitaleikir og Grótta verða erfiðir á sunnudaginn.
Olís-deild karla Afturelding UMF Selfoss Mest lesið Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik