Rekstrinum kippt undan Pink Iceland sem hefur opnað CBD verslun Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2021 16:02 Birna Hrönn er einn af eigendum Pink Iceland. Í tíu ár hefur Pink Iceland látið drauma ferðafólks rætast sem kemur til Íslands til að gifta sig. Brúðkaupin eru orðin fleiri en sex hundruð, hvert öðru litríkara og ævintýralegra og hægt væri að gera heilan raunveruleikaþátt út frá ótrúlegum sögum brúðkaupsskipuleggjanda. „Það átti eitt eftirminnilegt brúðkaup sér stað árið 2015, það var stórt í sniðum, mikil og skemmtileg skipulagning í kringum það og blómahafið ætlaði að verða rosalegt, Strandakirkja og Iðnó yrðu skreytt frá toppi til táar og engu til sparað. Þá setti verkfall hjá Matvælastofnun heldur betur strik í reikninginn því innflutningur blómanna var undir þeim kominn og stöðvaðist því og alls ekki hægt að láta sýn brúðhjónanna rætast,“ segir Birna Hrönn Björnsdóttir, einn af eigendum Pink Iceland. Hún segir að þegar öllu var á botninn hvolft kom það ekki að sök. CBD verslun opnar við Hverfisgötu 39. „Brúðkaupsævintýrið var stórkostlegt og í gegnum skipulagsferlið og á meðan brúðkaupinu stóð mynduðust sterk bönd með þeim Olivia og Mat og Pink Iceland teymisins. Í gegnum árin hafa þau haldið sambandi og draumur Olivia og Mat hefur alltaf verið að dvelja til lengri tíma á Íslandi og vinna meira með okkur. Í lífi sínu og starfi vinna þau mikið með undraefnið CBD sem unnið er úr hampi og hafa notað það til að hjálpa fólki í meira en áratug. Þeirra ósk var að þróa og framleiða CBD vörulínu og kynna mólekúlið CBD rækilega fyrir Íslendingum.“ Enginn að gifta sig út af Covid Birna segir að þegar Covid skall á og enginn á leiðinni til Íslands að gifta sig og rekstrinum kippt undan Pink Iceland hafi ekki verið erfitt að segja já við því að vinna með Olivia og Mat. Nýja fyrirtækið ber nafnið Æsir Heilsa og sérhæfir sig í CBD olíu og öðrum vörum. „Vöruþróun og hönnun hófst og ári seinna er Æsir Heilsa orðið að raunverulegu fyrirtæki með frábæra vörulínu. Fremra rýminu á skrifstofu Pink Iceland, Hverfisgötu 39, hefur verið breytt í CBD sérverslun og á þessum mánuði sem búðin hefur verið opin hafa móttökurnar verið stórkostlegar og endurgjöf viðskiptavina mikill drifkraftur til að halda áfram að vinna með CBD. Við lítum björtum augum á framtíðina og við hlökkum til að taka á móti brúðhjónum þegar landamæri opnast frekar ásamt því að sinna nýja fyrirtækinu.“ Hinsegin Kannabis Reykjavík Verslun Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
„Það átti eitt eftirminnilegt brúðkaup sér stað árið 2015, það var stórt í sniðum, mikil og skemmtileg skipulagning í kringum það og blómahafið ætlaði að verða rosalegt, Strandakirkja og Iðnó yrðu skreytt frá toppi til táar og engu til sparað. Þá setti verkfall hjá Matvælastofnun heldur betur strik í reikninginn því innflutningur blómanna var undir þeim kominn og stöðvaðist því og alls ekki hægt að láta sýn brúðhjónanna rætast,“ segir Birna Hrönn Björnsdóttir, einn af eigendum Pink Iceland. Hún segir að þegar öllu var á botninn hvolft kom það ekki að sök. CBD verslun opnar við Hverfisgötu 39. „Brúðkaupsævintýrið var stórkostlegt og í gegnum skipulagsferlið og á meðan brúðkaupinu stóð mynduðust sterk bönd með þeim Olivia og Mat og Pink Iceland teymisins. Í gegnum árin hafa þau haldið sambandi og draumur Olivia og Mat hefur alltaf verið að dvelja til lengri tíma á Íslandi og vinna meira með okkur. Í lífi sínu og starfi vinna þau mikið með undraefnið CBD sem unnið er úr hampi og hafa notað það til að hjálpa fólki í meira en áratug. Þeirra ósk var að þróa og framleiða CBD vörulínu og kynna mólekúlið CBD rækilega fyrir Íslendingum.“ Enginn að gifta sig út af Covid Birna segir að þegar Covid skall á og enginn á leiðinni til Íslands að gifta sig og rekstrinum kippt undan Pink Iceland hafi ekki verið erfitt að segja já við því að vinna með Olivia og Mat. Nýja fyrirtækið ber nafnið Æsir Heilsa og sérhæfir sig í CBD olíu og öðrum vörum. „Vöruþróun og hönnun hófst og ári seinna er Æsir Heilsa orðið að raunverulegu fyrirtæki með frábæra vörulínu. Fremra rýminu á skrifstofu Pink Iceland, Hverfisgötu 39, hefur verið breytt í CBD sérverslun og á þessum mánuði sem búðin hefur verið opin hafa móttökurnar verið stórkostlegar og endurgjöf viðskiptavina mikill drifkraftur til að halda áfram að vinna með CBD. Við lítum björtum augum á framtíðina og við hlökkum til að taka á móti brúðhjónum þegar landamæri opnast frekar ásamt því að sinna nýja fyrirtækinu.“
Hinsegin Kannabis Reykjavík Verslun Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira