Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Jakob Bjarnar skrifar 26. mars 2021 14:29 Bjarni svaraði Bassa vinalega á Twitterreikningi þess síðarnefnda en hefði kannski betur látið það ógert. vísir/vilhelm Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. Bassi Maraj er ein skærasta stjarnan á Íslandi í dag, er nýbúinn að senda frá sér rapplag sem er að gera það gott á Spotify svo um munar en Bassi sló í gegn í þáttunum Æði sem nálgast má á Stöð2 plús; sem fjallar um ævintýri Patriks Jaime og litríkra félaga hans. Bassi lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi og sló óvænt fram yfirlýsingu á Twittersíðu sinni þar sem hann væri nú svo hugmyndaríkur að hann ætti að splæsa í nokkrar góðar hugmyndir fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ég er svo hugmyndaríkur ég ætti að gera hugmyndir fyrir sjálfstæðisflokkinn— bassi maraj (@bassimaraj) March 25, 2021 Bjarni sá sér leik á borði, að koma á samtali við yngri kynslóðina og þá sem frægastir eru í þeim ranni: „Allar hugmyndir vel þegnar,“ skrifað hann við þennan status sem virtist hin líknandi hönd. En viðbrögðin voru alveg örugglega ekki í samræmi við væntingar formanns Sjálfstæðisflokksins. Bassi snéri uppá sig svo um munaði, sló á útrétta hönd formannsins og svaraði Bjarna á mállýsku sem er nú þegar til rannsóknar hjá ýmsum málverndarhópum á netinu. Hér er hugmynd... hvar er nýja stjórnaskràinn? With ya dumb ass face you aint eating but i swear u got some bum ass taste !? Og hvernig væri að redda mér reikning í panama with your scammin ass allavegana nota peninginn sem þú ert að scama i að kaupa handa mer burkin — bassi maraj (@bassimaraj) March 25, 2021 „Hér er hugmynd… hvar er nýja stjórnarskráin?“ svarar Bassi og bregður fyrir sig, að hætti frægra, enskunni: „With ya dumb ass face you aint eating but i swear u got some bum ass taste !? Og hvernig væri að redda mér reikning í panama with your scammin ass allavegana nota peninginn sem þú ert að scama i að kaupa handa mer burkin“. Þegar þetta er skrifað hefur Bjarni ekki enn brugðist við þeim hugmyndum eða hinum óvæntu svörum Bassa. Og mun líklega hugsa sig um tvisvar áður en hann hættir sér í Bassa og félaga. Kosningabarátta eða ekki kosningabarátta. Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2021 Tónlist Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Bassi Maraj er ein skærasta stjarnan á Íslandi í dag, er nýbúinn að senda frá sér rapplag sem er að gera það gott á Spotify svo um munar en Bassi sló í gegn í þáttunum Æði sem nálgast má á Stöð2 plús; sem fjallar um ævintýri Patriks Jaime og litríkra félaga hans. Bassi lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi og sló óvænt fram yfirlýsingu á Twittersíðu sinni þar sem hann væri nú svo hugmyndaríkur að hann ætti að splæsa í nokkrar góðar hugmyndir fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ég er svo hugmyndaríkur ég ætti að gera hugmyndir fyrir sjálfstæðisflokkinn— bassi maraj (@bassimaraj) March 25, 2021 Bjarni sá sér leik á borði, að koma á samtali við yngri kynslóðina og þá sem frægastir eru í þeim ranni: „Allar hugmyndir vel þegnar,“ skrifað hann við þennan status sem virtist hin líknandi hönd. En viðbrögðin voru alveg örugglega ekki í samræmi við væntingar formanns Sjálfstæðisflokksins. Bassi snéri uppá sig svo um munaði, sló á útrétta hönd formannsins og svaraði Bjarna á mállýsku sem er nú þegar til rannsóknar hjá ýmsum málverndarhópum á netinu. Hér er hugmynd... hvar er nýja stjórnaskràinn? With ya dumb ass face you aint eating but i swear u got some bum ass taste !? Og hvernig væri að redda mér reikning í panama with your scammin ass allavegana nota peninginn sem þú ert að scama i að kaupa handa mer burkin — bassi maraj (@bassimaraj) March 25, 2021 „Hér er hugmynd… hvar er nýja stjórnarskráin?“ svarar Bassi og bregður fyrir sig, að hætti frægra, enskunni: „With ya dumb ass face you aint eating but i swear u got some bum ass taste !? Og hvernig væri að redda mér reikning í panama with your scammin ass allavegana nota peninginn sem þú ert að scama i að kaupa handa mer burkin“. Þegar þetta er skrifað hefur Bjarni ekki enn brugðist við þeim hugmyndum eða hinum óvæntu svörum Bassa. Og mun líklega hugsa sig um tvisvar áður en hann hættir sér í Bassa og félaga. Kosningabarátta eða ekki kosningabarátta.
Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2021 Tónlist Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira