Sara ætlar sér að eiga epískustu endurkomuna í sögu CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2021 09:01 Sara Sigmundsdóttir er staðráðin í því að koma sterkari til baka eftir þessi erfiðu hnémeiðsli. Hugarfar hennar hefur vakið hrifingu og athygli. Instagram/@wit.fitness Það er mikill hugur og engin uppgjöf í íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur og jákvæðni hennar hefur ekki aðeins fengið mikið hrós úr hennar herbúðum heldur einnig verið umfjöllunarefni í erlendum miðlum. Það er ekki hægt annað en að hrífast af því hvernig Sara Sigmundsdóttir hefur tekist á við mótlætið eftir að hafa meiðst illa á hné aðeins nokkrum dögum fyrir nýtt tímabil. Þetta var tímabilið þar sem hún ætlaði að verða sú besta í heimi eftir vonbrigði síðustu ára. Christine Beswick hjá vefsíðu Fitnessvolt fjallar um meiðsli Söru og hvað Suðurnesjakonan sagði í sínu fyrsta viðtali eftir að hún sleit krossband í hné. Sara talar þar um það að hún ætli sér að verða betri íþróttamaður eftir þessi erfiðu meiðsli sem hafa af henni allt 2021 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara er að lyfta á fullu þrátt fyrir meiðslin og áður en hún fer í aðgerðina til að laga slitna krossbandið. Sara segist alltaf setja sér markmið og hún hefur þegar sett sér markmið áður en kemur að aðgerðinni. Nú tekur hún fyrir einn mánuð í einu. „Ég er vinna með sjúkraþjálfara og við byrjuðum æfingar í gær. Við erum að reyna að viðhalda sem mestum vöðvamassa í fótunum eins og ég get. Ég hef því þegar markmið fram að aðgerðinni. Eftir aðferðina þá mun ég setja mér nýtt mánaðarmarkmið. Eftir þann mánuð kemur svo nýtt markmið,“ sagði Sara. Sara veit hversu mikilvægt hugfar hennar er í þessu öllu saman. Hún bar niðurbrotin eftir að hún meiddi sig en núna neitar hún að líta á 2021 sem slæmt ár. Hún er staðráðin í að gera aftur æfinguna sem kostaði hana krossbandið. Hún er líka staðráðin í því að líta ekki á sig sem fórnarlamb þótt hún viðurkenni að mannlegi þátturinn hafi herjað á hana um tíma. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég hef mína styrktaraðila. Ég á aðdáendur. Ég á mína fjölskyldu. Ég líta á þetta að þau séu öll að lifa þetta í gegnum mig. Nú kom þetta fyrir og þau geta ekki upplifað þetta með mér. Ég hef því þegar ákveðið það að þessi meiðsli munu bara gera mig enn einbeittari í því að eiga epískustu endurkomuna í sögu CrossFit íþróttarinnar,“ sagði Sara. „Ég er staðráðin í að fylgja þessu. Um leið og ég læt neikvæðnina ná tökum á mér, fer að vorkenna sjálfri mér, að sjá mig sem fórnarlamb eða velta því fyrir mér af hverju þerra gerist alltaf fyrir mig. Þá endurstilli ég mig og segi við sjálfa mig: Þetta gerðist fyrir mig og ég geta tekið á þessu á réttan hátt. Ég ætla að nota mér þetta til að vera enn sterkari í framtíðinni,“ sagði Sara í þessu magnaða viðtali. CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Það er ekki hægt annað en að hrífast af því hvernig Sara Sigmundsdóttir hefur tekist á við mótlætið eftir að hafa meiðst illa á hné aðeins nokkrum dögum fyrir nýtt tímabil. Þetta var tímabilið þar sem hún ætlaði að verða sú besta í heimi eftir vonbrigði síðustu ára. Christine Beswick hjá vefsíðu Fitnessvolt fjallar um meiðsli Söru og hvað Suðurnesjakonan sagði í sínu fyrsta viðtali eftir að hún sleit krossband í hné. Sara talar þar um það að hún ætli sér að verða betri íþróttamaður eftir þessi erfiðu meiðsli sem hafa af henni allt 2021 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara er að lyfta á fullu þrátt fyrir meiðslin og áður en hún fer í aðgerðina til að laga slitna krossbandið. Sara segist alltaf setja sér markmið og hún hefur þegar sett sér markmið áður en kemur að aðgerðinni. Nú tekur hún fyrir einn mánuð í einu. „Ég er vinna með sjúkraþjálfara og við byrjuðum æfingar í gær. Við erum að reyna að viðhalda sem mestum vöðvamassa í fótunum eins og ég get. Ég hef því þegar markmið fram að aðgerðinni. Eftir aðferðina þá mun ég setja mér nýtt mánaðarmarkmið. Eftir þann mánuð kemur svo nýtt markmið,“ sagði Sara. Sara veit hversu mikilvægt hugfar hennar er í þessu öllu saman. Hún bar niðurbrotin eftir að hún meiddi sig en núna neitar hún að líta á 2021 sem slæmt ár. Hún er staðráðin í að gera aftur æfinguna sem kostaði hana krossbandið. Hún er líka staðráðin í því að líta ekki á sig sem fórnarlamb þótt hún viðurkenni að mannlegi þátturinn hafi herjað á hana um tíma. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég hef mína styrktaraðila. Ég á aðdáendur. Ég á mína fjölskyldu. Ég líta á þetta að þau séu öll að lifa þetta í gegnum mig. Nú kom þetta fyrir og þau geta ekki upplifað þetta með mér. Ég hef því þegar ákveðið það að þessi meiðsli munu bara gera mig enn einbeittari í því að eiga epískustu endurkomuna í sögu CrossFit íþróttarinnar,“ sagði Sara. „Ég er staðráðin í að fylgja þessu. Um leið og ég læt neikvæðnina ná tökum á mér, fer að vorkenna sjálfri mér, að sjá mig sem fórnarlamb eða velta því fyrir mér af hverju þerra gerist alltaf fyrir mig. Þá endurstilli ég mig og segi við sjálfa mig: Þetta gerðist fyrir mig og ég geta tekið á þessu á réttan hátt. Ég ætla að nota mér þetta til að vera enn sterkari í framtíðinni,“ sagði Sara í þessu magnaða viðtali.
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira