Löggan þarf að vera nett á Instagram eins og allir aðrir Tinni Sveinsson skrifar 2. apríl 2021 13:55 Lögreglan grínaðist á Instagram í kringum þátttöku Hatara í Eurovision. Eins og margir vita heldur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu út vinsælum Instagram-reikningi sem vakið hefur athygli langt út fyrir landsteinana. Á Instagram-reikningi sínum bregður lögreglan oft á leik og tekur sig ekki of alvarlega. En er hægt að rýna eitthvað frekar í það þegar opinberar valdastofnanir notfæra sér samfélagsmiðla? Þessa dagana er verið að gefa út þáttaröðina Stofuhiti á streymisveitunni Stöð 2+. Bergur Ebbi Benediktsson er þáttastjórnandi og er þáttunum lýst sem hugmyndaferðalagi um mörk mennsku og tækni. Í nýjasta þættinum, sem einkum fjallar um áhrif tæknibreytinga á samfélagsgerð okkar, tekur Bergur Ebbi Instagram-reikning lögreglunnar sem dæmi um þróun sem ekki sér fyrir endann á. Klippa: Stofuhiti - Lögreglan á Instagram Hver setur þessar reglur? Á samfélagsmiðlum virðast gilda óskráðar reglur sem byggjast á því að notendur skuli þóknast sem flestum, deila sem mestu og almennt „ vera nettir" eins og Bergur Ebbi kemst að orði í þættinum. „Við erum öll að spila eftir reglum um að vera nett, við missum völdum ef við erum of ströng. En ef löggan þarf líka að spila eftir þessum reglum, hver í ósköpunum er þá að setja okkur þessar reglur? Því vanalega eru þannig að löggan þarf ekki að lúta neinum reglum nema reglum yfirvalda. En nú er það ekki lengur þannig," segir Bergur Ebbi. Nýr þáttur af Stofuhita kemur út á miðnætti á miðvikudögum. Leikstjóri er Magnús Leifsson. Áskrifendur geta horft á þá á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Tækni Samfélagsmiðlar Lögreglan Stofuhiti Tengdar fréttir Löggan komin á Instagram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í dag að hér eftir yrðu þeir virkir á Instagram, sem er ljósmyndaforrit sem notað er á snjallsímum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í ár tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum og með innreið sinni á Instagram bætir hún enn í vopnabúr sitt á þeim vígvelli. 8. ágúst 2012 17:19 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu höfðar til heimsins Tugþúsundir manna víða um heim fylgjast með daglegum störfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er virkni laganna varða á samskiptamiðlum, en lögreglumenn telja mikilvægt að gera starfstéttina aðgengilegri almenningi með þessum hætti. 22. september 2014 17:36 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Á Instagram-reikningi sínum bregður lögreglan oft á leik og tekur sig ekki of alvarlega. En er hægt að rýna eitthvað frekar í það þegar opinberar valdastofnanir notfæra sér samfélagsmiðla? Þessa dagana er verið að gefa út þáttaröðina Stofuhiti á streymisveitunni Stöð 2+. Bergur Ebbi Benediktsson er þáttastjórnandi og er þáttunum lýst sem hugmyndaferðalagi um mörk mennsku og tækni. Í nýjasta þættinum, sem einkum fjallar um áhrif tæknibreytinga á samfélagsgerð okkar, tekur Bergur Ebbi Instagram-reikning lögreglunnar sem dæmi um þróun sem ekki sér fyrir endann á. Klippa: Stofuhiti - Lögreglan á Instagram Hver setur þessar reglur? Á samfélagsmiðlum virðast gilda óskráðar reglur sem byggjast á því að notendur skuli þóknast sem flestum, deila sem mestu og almennt „ vera nettir" eins og Bergur Ebbi kemst að orði í þættinum. „Við erum öll að spila eftir reglum um að vera nett, við missum völdum ef við erum of ströng. En ef löggan þarf líka að spila eftir þessum reglum, hver í ósköpunum er þá að setja okkur þessar reglur? Því vanalega eru þannig að löggan þarf ekki að lúta neinum reglum nema reglum yfirvalda. En nú er það ekki lengur þannig," segir Bergur Ebbi. Nýr þáttur af Stofuhita kemur út á miðnætti á miðvikudögum. Leikstjóri er Magnús Leifsson. Áskrifendur geta horft á þá á sjónvarpsvef Stöðvar 2.
Tækni Samfélagsmiðlar Lögreglan Stofuhiti Tengdar fréttir Löggan komin á Instagram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í dag að hér eftir yrðu þeir virkir á Instagram, sem er ljósmyndaforrit sem notað er á snjallsímum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í ár tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum og með innreið sinni á Instagram bætir hún enn í vopnabúr sitt á þeim vígvelli. 8. ágúst 2012 17:19 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu höfðar til heimsins Tugþúsundir manna víða um heim fylgjast með daglegum störfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er virkni laganna varða á samskiptamiðlum, en lögreglumenn telja mikilvægt að gera starfstéttina aðgengilegri almenningi með þessum hætti. 22. september 2014 17:36 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Löggan komin á Instagram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í dag að hér eftir yrðu þeir virkir á Instagram, sem er ljósmyndaforrit sem notað er á snjallsímum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í ár tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum og með innreið sinni á Instagram bætir hún enn í vopnabúr sitt á þeim vígvelli. 8. ágúst 2012 17:19
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu höfðar til heimsins Tugþúsundir manna víða um heim fylgjast með daglegum störfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er virkni laganna varða á samskiptamiðlum, en lögreglumenn telja mikilvægt að gera starfstéttina aðgengilegri almenningi með þessum hætti. 22. september 2014 17:36