Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2021 12:09 Drama á sviðinu í Colombo. Colombo Gazette Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. Fegurðardrottningin Pushpika De Silva hafði nýverið unnið titilinn „Mrs Sri Lanka“ þegar atvikið átti sér stað, en keppnin var sýnd í sjónvarpi þar í landi á sunnudaginn. Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um sigurvegara tók sigurvegari keppninnar árið 2019, Caroline Jurie, til máls og sagði að ekki væri hægt að krýna De Silva fegurðardrottningu þar sem hún væri fráskilin. Reglur keppninnar kæmu í veg fyrir slíkt. Tók Jurie svo kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu drottningar og kom henni fyrir á höfði konunnar sem hafði lent í öðru sæti keppninnar. Í sömu andrá yfirgaf De Silva sviðið. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Sri Lanka BBC segir frá því að forsvarsmenn keppninnar hafi komið kórónunni aftur í hendur De Silva og fullyrða að hún sé sannarlega ekkert fráskilin, heldur hafi slitið samvistum. Þá hafi forsvarsmenn keppninnar beðið hana afsökunar á málinu. De Silva segir frá því á Facebook að hún hafi þurft að leita á sjúkahús með sár á höfði eftir aðfarir Jurie og segist hún munu leita réttar síns vegna málsins. Srí Lanka Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Fegurðardrottningin Pushpika De Silva hafði nýverið unnið titilinn „Mrs Sri Lanka“ þegar atvikið átti sér stað, en keppnin var sýnd í sjónvarpi þar í landi á sunnudaginn. Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um sigurvegara tók sigurvegari keppninnar árið 2019, Caroline Jurie, til máls og sagði að ekki væri hægt að krýna De Silva fegurðardrottningu þar sem hún væri fráskilin. Reglur keppninnar kæmu í veg fyrir slíkt. Tók Jurie svo kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu drottningar og kom henni fyrir á höfði konunnar sem hafði lent í öðru sæti keppninnar. Í sömu andrá yfirgaf De Silva sviðið. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Sri Lanka BBC segir frá því að forsvarsmenn keppninnar hafi komið kórónunni aftur í hendur De Silva og fullyrða að hún sé sannarlega ekkert fráskilin, heldur hafi slitið samvistum. Þá hafi forsvarsmenn keppninnar beðið hana afsökunar á málinu. De Silva segir frá því á Facebook að hún hafi þurft að leita á sjúkahús með sár á höfði eftir aðfarir Jurie og segist hún munu leita réttar síns vegna málsins.
Srí Lanka Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira