Jói Fel var fimm daga að mála andlitsmynd af Rikka Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2021 12:02 Rikki G var í skýjunum með leynigest vikunnar í Brennslunni. Brennslan Leynigestur vikunnar í Brennslunni var myndlistarmaðurinn Jóhannes Felixsson eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður. Þau Kristín Ruth og Rikki G fengu tíu spurningar til að finna út hver leynigesturinn væri eins og heyra má í meðfylgjandi klippu. Jói Fel var áður þekktastur fyrir hæfileika sína í bakstri en nú er hann orðinn vinsæll listamaður hér á landi. Í viðtali í Brennslunni fyrr í dag ræddi Jói Fel um listaverkin og allan matinn sem hann sýnir á Instagram. þessa dagana „Þessi tók sirka fimm, sex daga og það var reyndar smá pressa,“ segir Jói Fel um málverkið. Jói Fel Jr. sonur bakarans kom með þessa hugmynd og hafði samband við Egil Ploder og kom þessau áfram. Sá Rikka G þegar hann opnaði augun „Ég var með andlitið á þér, smettið á þér, fyrir framan mig alla páskana,“ segir Jói Fel við Rikka um þetta verkefni. Hann eyddi mörgum dögum í að spá í smáatriðum andlitsins, svipinn og augun. „Þegar ég vaknaði á morgnana sá ég bara þig ekki konuna.“ Jói Fel segir að hann hafi alltaf haft ástríðu fyrir myndlistinni. Hann segist vera sjálflærður listamaður, fyrir utan að sækja myndlistartengd námskeið og hafa farið um tvítugt í kvöldskóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég hef alltaf verið að teikna og mála. Þetta er bara meðfætt eins og hjá mörgum. Svo hef ég haft rosalega góðan tíma undanfarið að ég hef verið að mála og mála.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi á síðasta ári fór bakarísrekstur Jóa Fel í þrot í haust. Síðan þá hefur verið svo mikið að gera í myndlistinni hjá Jóa Fel að hann hefur varla undan. Fólk er meðal annars að panta hjá honum andlitsmyndir til að gefa í gjafir. Á Instagram síðu Jóa Fel má sjá brot af þessum myndum. „Þetta er bara æðislegt,“ segir Jói Fel um vinsældirnar. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Myndlist Brennslan Tengdar fréttir Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27 „Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Jói Fel var áður þekktastur fyrir hæfileika sína í bakstri en nú er hann orðinn vinsæll listamaður hér á landi. Í viðtali í Brennslunni fyrr í dag ræddi Jói Fel um listaverkin og allan matinn sem hann sýnir á Instagram. þessa dagana „Þessi tók sirka fimm, sex daga og það var reyndar smá pressa,“ segir Jói Fel um málverkið. Jói Fel Jr. sonur bakarans kom með þessa hugmynd og hafði samband við Egil Ploder og kom þessau áfram. Sá Rikka G þegar hann opnaði augun „Ég var með andlitið á þér, smettið á þér, fyrir framan mig alla páskana,“ segir Jói Fel við Rikka um þetta verkefni. Hann eyddi mörgum dögum í að spá í smáatriðum andlitsins, svipinn og augun. „Þegar ég vaknaði á morgnana sá ég bara þig ekki konuna.“ Jói Fel segir að hann hafi alltaf haft ástríðu fyrir myndlistinni. Hann segist vera sjálflærður listamaður, fyrir utan að sækja myndlistartengd námskeið og hafa farið um tvítugt í kvöldskóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég hef alltaf verið að teikna og mála. Þetta er bara meðfætt eins og hjá mörgum. Svo hef ég haft rosalega góðan tíma undanfarið að ég hef verið að mála og mála.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi á síðasta ári fór bakarísrekstur Jóa Fel í þrot í haust. Síðan þá hefur verið svo mikið að gera í myndlistinni hjá Jóa Fel að hann hefur varla undan. Fólk er meðal annars að panta hjá honum andlitsmyndir til að gefa í gjafir. Á Instagram síðu Jóa Fel má sjá brot af þessum myndum. „Þetta er bara æðislegt,“ segir Jói Fel um vinsældirnar. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Myndlist Brennslan Tengdar fréttir Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27 „Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27
„Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55
Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16