Tacos með djúpsteiktum gellum að hætti Höllu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2021 17:48 Tacos með djúpsteiktum gellum Ísland í dag Halla María Svansdóttir sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu á Grindavík, eldaði Tacos fyrir Evu Laufey Kjaran í Ísland í dag. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum og hér fyrir neðan má finna uppskriftina að gellu-tacos að hætti Höllu. Baunasalsa 1 dós svartar baunir 4 litlir hvítlauksgeirar 1/2 rauður chilli 1/2 rauð paprika 1/2 rauðlaukur 1/2 búnt steinselja safi úr 1/2 lime smá ólífuolía salt og pipar Aðferð: Allt saxað mjög smátt og blandað saman Tómatsalsa 250g kirsuberjatómatar 1/2 rauðlaukur 1/2 -1 búnt kóríander 1/2 rautt chilli safi úr 1/2 lime smá ólífuolía smá eplaedik salt og pipar Aðferð: Allt saxað smátt og blandað saman Basil-olía og mæjó Hvítlauksolía chilli ferskt basil smá salt Aðferð: Allt sett í blandara og maukað fínt. Basil mæjó Aðferð: Smá basilolíu blandað saman við mæjónes (við gerum okkar eigið en það er hægt að nota hvað sem er) þar til mæjóið er orðið nokkuð grænt. Afganginn af olíunni er hægt að nota á samlokur með kjúkling, beikon og avókadó svo fátt eitt sé nefnt. Eva Laufey og Halla ræddu meðal annars um áskoranir í veitingahúsi á landsbyggðinni á tímum Covid.Ísland í dag Tempura deig og djúpsteiktar gellur 800 g gellur, hreinsaðar 1 bolli hveiti + auka til þess að velta gellunum upp úr 1 msk sykur 1 msk maísmjöl 1 tsk salt 1 tsk lyftiduft 1 1/2 bolli sódavatn 1 L ljós olía, sem þolir djúpsteikingu Aðferð: Allt hrært saman. Saltið fiskinn og setjið í hveiti og svo í tempurablönduna og því næst í heita olíuna. Grillið pönnukökuna (6") setjið banasalsa á og svo basilmæjó, því næst djúpsteiktu gellurnar eða hvaða fiskur sem er... tómatsalsað sett ofaná og toppað með fersku kóríander eða annarri góðri kryddjurt ef þið eruð ekki hrifin af kóríander. Uppskriftir Taco Sjávarréttir Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum og hér fyrir neðan má finna uppskriftina að gellu-tacos að hætti Höllu. Baunasalsa 1 dós svartar baunir 4 litlir hvítlauksgeirar 1/2 rauður chilli 1/2 rauð paprika 1/2 rauðlaukur 1/2 búnt steinselja safi úr 1/2 lime smá ólífuolía salt og pipar Aðferð: Allt saxað mjög smátt og blandað saman Tómatsalsa 250g kirsuberjatómatar 1/2 rauðlaukur 1/2 -1 búnt kóríander 1/2 rautt chilli safi úr 1/2 lime smá ólífuolía smá eplaedik salt og pipar Aðferð: Allt saxað smátt og blandað saman Basil-olía og mæjó Hvítlauksolía chilli ferskt basil smá salt Aðferð: Allt sett í blandara og maukað fínt. Basil mæjó Aðferð: Smá basilolíu blandað saman við mæjónes (við gerum okkar eigið en það er hægt að nota hvað sem er) þar til mæjóið er orðið nokkuð grænt. Afganginn af olíunni er hægt að nota á samlokur með kjúkling, beikon og avókadó svo fátt eitt sé nefnt. Eva Laufey og Halla ræddu meðal annars um áskoranir í veitingahúsi á landsbyggðinni á tímum Covid.Ísland í dag Tempura deig og djúpsteiktar gellur 800 g gellur, hreinsaðar 1 bolli hveiti + auka til þess að velta gellunum upp úr 1 msk sykur 1 msk maísmjöl 1 tsk salt 1 tsk lyftiduft 1 1/2 bolli sódavatn 1 L ljós olía, sem þolir djúpsteikingu Aðferð: Allt hrært saman. Saltið fiskinn og setjið í hveiti og svo í tempurablönduna og því næst í heita olíuna. Grillið pönnukökuna (6") setjið banasalsa á og svo basilmæjó, því næst djúpsteiktu gellurnar eða hvaða fiskur sem er... tómatsalsað sett ofaná og toppað með fersku kóríander eða annarri góðri kryddjurt ef þið eruð ekki hrifin af kóríander.
Uppskriftir Taco Sjávarréttir Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið