Dagskráin í dag: Fótbolti, Íslendingaslagur og úrslitastund á Masters Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 06:01 Ronaldo og Gennaro Gattuso, stjóri Napoli, hönd í hönd. Jonathan Moscrop/Getty Images Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en ellefu beinar útsendingar eru á dagskránni í dag. Inter Milan, toppliðið á Ítalíu, getur aukið forystu sína er liðið heimsækir Cagliari í morgunleik dagsins. Hefst leikurinn klukkan 10.25 en klukkan 12.55 er það Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus er þeir mæta Genoa. Athlético Madrid þarf ekkert annað en þrjú stig er þeir mæta Real Betis á útivelli en grannarnir í Real anda í hálsmálið á þeim. Það er svo komið að úrslitastund á Masters mótinu en fjórði og síðasti hringur dagsins er í dag. Hefst útsending klukkan 18.00. Einn leikur er sýndur í NBA körfuboltanum í dag en það er leikur Denver Nuggets og Boston Celtics klukkan 19.00. Í spænska körfuboltanum er Íslendingaslgaur þar sem Zaragoza mætir Valencia klukkan 17.50. Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza en Martin Hermannsson leikur með Valencia. Allar beinar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira
Inter Milan, toppliðið á Ítalíu, getur aukið forystu sína er liðið heimsækir Cagliari í morgunleik dagsins. Hefst leikurinn klukkan 10.25 en klukkan 12.55 er það Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus er þeir mæta Genoa. Athlético Madrid þarf ekkert annað en þrjú stig er þeir mæta Real Betis á útivelli en grannarnir í Real anda í hálsmálið á þeim. Það er svo komið að úrslitastund á Masters mótinu en fjórði og síðasti hringur dagsins er í dag. Hefst útsending klukkan 18.00. Einn leikur er sýndur í NBA körfuboltanum í dag en það er leikur Denver Nuggets og Boston Celtics klukkan 19.00. Í spænska körfuboltanum er Íslendingaslgaur þar sem Zaragoza mætir Valencia klukkan 17.50. Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza en Martin Hermannsson leikur með Valencia. Allar beinar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira