Rose fataðist flugið og myndarleg forysta Hideki fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 23:00 Justin Rose var með forystuna fyrir þriðja hringinn en er nú fjórum höggum á eftir fyrsta manni. Jared C. Tilton/Getty Images Hideki Matsuyama er með forystuna á Masters mótinu í golfi fyrir fjórða og síðasta hringinn sem fer fram á morgun. Japaninn spilaði frábært golf í dag en hann spilaði samtals á sjö höggum undir pari og hoppaði upp um fimm sæti. Hann hefur þar af leiðandi spilað þrjá fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu. Xander Schauffele spilaði fjórum höggum undir pari í dag og er annar ásamt March Leishman, Justin Rose og Will Zalatoris. Rose hafði forystuna fyrir þriðja hringinn en hann fataðist flugið í dag. Hann spilaði hringinn á pari og féll niður listann. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér. Hægt er að fylgjast með fjórða og síðasta hringnum á morgun en útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00. Saturday is complete. Time for Masters Sunday. #themasters pic.twitter.com/kq6uPG3oTv— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021 Golf Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Japaninn spilaði frábært golf í dag en hann spilaði samtals á sjö höggum undir pari og hoppaði upp um fimm sæti. Hann hefur þar af leiðandi spilað þrjá fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu. Xander Schauffele spilaði fjórum höggum undir pari í dag og er annar ásamt March Leishman, Justin Rose og Will Zalatoris. Rose hafði forystuna fyrir þriðja hringinn en hann fataðist flugið í dag. Hann spilaði hringinn á pari og féll niður listann. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér. Hægt er að fylgjast með fjórða og síðasta hringnum á morgun en útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00. Saturday is complete. Time for Masters Sunday. #themasters pic.twitter.com/kq6uPG3oTv— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021
Golf Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira