Fyrstu fótboltaleikirnir ekki um helgina en fljótlega Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2021 13:41 Valsmenn hefja titilvörn sína í Pepsi Max-deild karla væntanlega áður en þessi mánuður er á enda. vísir/hag Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ vinnur nú að tillögum fyrir stjórn sambandsins um það hvenær Íslandsmótið í fótbolta muni hefjast nú þegar ljóst er að íþróttabanni verður aflétt á fimmtudaginn. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag að æfingar og keppni í íþróttum yrði heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Áhorfendur verða þó ekki leyfðir á íþróttaleikjum enn um sinn. Birkir segir að áætlanir fyrir allar aðrar deildir en Pepsi Max deild karla muni geta haldið sér fyrst að æfingar megi hefjist að nýju á fimmtudag. Keppni í Pepsi Max deild kvenna hefst til að mynda 4. maí svo að þar eru enn þrjár vikur til stefnu. Í Pepsi Max deild karla átti fyrsti leikur að vera á milli Vals og ÍA 22. apríl og heil umferð að fara fram þá helgi. Birkir segir að sér virðist sem að félögin í deildinni vilji að minnsta kosti tvær vikur til æfinga, frá og með afléttingu æfingabanns. Miðað við það er líklegt að Pepsi Max-deild karla hefjist 30. apríl eða þar um bil. Keppni í Mjólkurbikar kvenna ætti að geta farið af stað á tilsettum tíma, eða 26. apríl. Mjólkurbikar karla ætti að vera byrjaður því þar voru fyrstu leikir settir á 8. apríl. Birkir segir að félögin vilji að spilað verði í bikarnum mjög fljótlega en þó ekki strax um næstu helgi. Leikirnir í 1. umferð Mjólkurbikars karla verða því væntanlega fyrstu leikir sumarsins. Birkir mun leggja fram tillögur um dagsetningar fyrir stjórn KSÍ sem fundar á fimmtudaginn. Hún ákveður svo framhaldið. Það er einnig í höndum stjórnar að ákveða hvort að keppni í deildabikarnum (Lengjubikarnum), sem ekki er lokið, verði blásin af og eins hvort að efstu lið síðasta árs mætist í Meistarakeppni KSÍ. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn KSÍ Lengjudeildin Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Sjá meira
Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag að æfingar og keppni í íþróttum yrði heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Áhorfendur verða þó ekki leyfðir á íþróttaleikjum enn um sinn. Birkir segir að áætlanir fyrir allar aðrar deildir en Pepsi Max deild karla muni geta haldið sér fyrst að æfingar megi hefjist að nýju á fimmtudag. Keppni í Pepsi Max deild kvenna hefst til að mynda 4. maí svo að þar eru enn þrjár vikur til stefnu. Í Pepsi Max deild karla átti fyrsti leikur að vera á milli Vals og ÍA 22. apríl og heil umferð að fara fram þá helgi. Birkir segir að sér virðist sem að félögin í deildinni vilji að minnsta kosti tvær vikur til æfinga, frá og með afléttingu æfingabanns. Miðað við það er líklegt að Pepsi Max-deild karla hefjist 30. apríl eða þar um bil. Keppni í Mjólkurbikar kvenna ætti að geta farið af stað á tilsettum tíma, eða 26. apríl. Mjólkurbikar karla ætti að vera byrjaður því þar voru fyrstu leikir settir á 8. apríl. Birkir segir að félögin vilji að spilað verði í bikarnum mjög fljótlega en þó ekki strax um næstu helgi. Leikirnir í 1. umferð Mjólkurbikars karla verða því væntanlega fyrstu leikir sumarsins. Birkir mun leggja fram tillögur um dagsetningar fyrir stjórn KSÍ sem fundar á fimmtudaginn. Hún ákveður svo framhaldið. Það er einnig í höndum stjórnar að ákveða hvort að keppni í deildabikarnum (Lengjubikarnum), sem ekki er lokið, verði blásin af og eins hvort að efstu lið síðasta árs mætist í Meistarakeppni KSÍ.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn KSÍ Lengjudeildin Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Sjá meira