„Sterkur og dvelur ekki við fötlun sína“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2021 10:01 Ebba Guðný segir að það hafi verið sjokk að eignast dreng sem fæddist ekki með lappir en það hafi síðan í kjölfarið blessast og æfir sonur hennar til að mynda fótbolta í dag. vísir/vilhelm Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni. Ebba Guðný er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á sínum tíma eignaðist hún dreng með eiginmanni sínum Hafþóri Hafliðasyni. Hafliði fæddist án fótleggja og notar hann því gervifætur frá Össuri til að ganga um. „Þetta var vissulega sjokk. Við fengum að vita þetta í tuttugu vikna sónarnum. Það er alltaf sama stefið hjá okkur foreldrunum, maður er alltaf að hugsa um hvernig líf barnanna verður. Maður vill að þau eigi gott líf og helst ekkert mótlæti. Börnin manns eru í raun eins og maður sé með hjartað sitt einhvers staðar labbandi. Það var ekki vitað til þess að þetta hefði gerst áður á Íslandi og fólk klóraði sig bara í hausnum,“ segir Ebba og heldur áfram. Ómetanlegt að sjá hann hlaupa „Það var auðvitað mikið óöryggi sem er eðlilegt. Við eigum góða að og það er guðsgjöf,“ segir Ebba og nefnir til sögunnar suður-afríska spretthlauparann Oscar Pistorius og að hann hafi aðstoðað fjölskylduna ótrúlega mikið og í raun breytt miklu fyrir hana. „Við sjáum hann hlaupa á Ólympíuleikunum í Aþenu og bara það, þá fór maður að hugsa, þetta verður ábyggilega allt í lagi. Það var svo mikill léttir.“ Hún segir að í raun hafi alltaf allt gengið vel en að erfiðleikarnir hafi verið meiri þegar Hafliði var yngri. „Fyrir hann að venjast þessum fótum og fyrir Össur að læra inn á hann. Þeir höfðu heldur ekki verið með svona lítið barn sem var ekki með fætur. Ég fór í raun aldrei djúpt niður í kringum þetta og ég er frekar glaðsinna sem er mjög gott í svona aðstæðum. Hafliði er sterkur og dvelur ekki við fötlun sína. Hann er praktískur og það þýðir bara ekki neitt og þetta er ekkert að fara breytast,“ segir Ebba. Einkalífið Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Ebba Guðný er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á sínum tíma eignaðist hún dreng með eiginmanni sínum Hafþóri Hafliðasyni. Hafliði fæddist án fótleggja og notar hann því gervifætur frá Össuri til að ganga um. „Þetta var vissulega sjokk. Við fengum að vita þetta í tuttugu vikna sónarnum. Það er alltaf sama stefið hjá okkur foreldrunum, maður er alltaf að hugsa um hvernig líf barnanna verður. Maður vill að þau eigi gott líf og helst ekkert mótlæti. Börnin manns eru í raun eins og maður sé með hjartað sitt einhvers staðar labbandi. Það var ekki vitað til þess að þetta hefði gerst áður á Íslandi og fólk klóraði sig bara í hausnum,“ segir Ebba og heldur áfram. Ómetanlegt að sjá hann hlaupa „Það var auðvitað mikið óöryggi sem er eðlilegt. Við eigum góða að og það er guðsgjöf,“ segir Ebba og nefnir til sögunnar suður-afríska spretthlauparann Oscar Pistorius og að hann hafi aðstoðað fjölskylduna ótrúlega mikið og í raun breytt miklu fyrir hana. „Við sjáum hann hlaupa á Ólympíuleikunum í Aþenu og bara það, þá fór maður að hugsa, þetta verður ábyggilega allt í lagi. Það var svo mikill léttir.“ Hún segir að í raun hafi alltaf allt gengið vel en að erfiðleikarnir hafi verið meiri þegar Hafliði var yngri. „Fyrir hann að venjast þessum fótum og fyrir Össur að læra inn á hann. Þeir höfðu heldur ekki verið með svona lítið barn sem var ekki með fætur. Ég fór í raun aldrei djúpt niður í kringum þetta og ég er frekar glaðsinna sem er mjög gott í svona aðstæðum. Hafliði er sterkur og dvelur ekki við fötlun sína. Hann er praktískur og það þýðir bara ekki neitt og þetta er ekkert að fara breytast,“ segir Ebba.
Einkalífið Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“