Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. apríl 2021 19:00 Bassi Maraj hefur slegið í gegn í þáttunum Æði og gaf einnig á dögunum út sitt fyrsta lag. Ísland í dag Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira
Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30
Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01