„Ræðum um allt milli himins og jarðar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. apríl 2021 15:31 Bjarni Freyr rúntar um með þekktum Íslendingum. Þættirnir Á rúntinum hefja göngu sína á Vísi í byrjun næsta mánaðar og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þáttinn. „Hugmyndin að þáttunum vaknaði fyrir nokkru síðan en við létum verða af því að framkvæma hana síðastliðið vor og byrjuðum tökur í maí á síðasta ári og auðvitað tafðist allt ferlið svolítið út af þessu blessuðu covid,“ segir Bjarni Freyr Pétursson og heldur áfram. „Hugmyndin gengur út á að gera ferska spjall- og skemmtiþætti með afslappað umhverfi og svolítið svona eins og þú sért að horfa á tvo vini sem eru að taka þennan klassíska rúnt um Reykjavík og spjalla. Í þáttunum er spjallað við tónlistarfólk úr ólíkum áttum. Við förum með fólkinu í bíltúr og ræðum um allt milli himins og jarðar og kynnumst nýjum hliðum á því. Við brjótum þættina upp með óvæntum uppákomum. Spákonur og tattú koma til að mynda við sögu í þeim,“ segir Bjarni Freyr en með því segir hann að þeir nái að halda áhorfandanum spenntum allan tímann. Í þáttunum er rætt við tónlistarfólk eins og Séra Jón, Siggu Beinteins, dj. flugvél og geimskip, Blaz Roca, Grétu Salóme og Steina í Quarashi. Fyrsti þátturinn fer í loftið á Vísi 5.maí og verður fyrstu gesturinn Elli Grill. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum átta. Klippa: Á rúntinum - Stikla Á rúntinum Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
„Hugmyndin að þáttunum vaknaði fyrir nokkru síðan en við létum verða af því að framkvæma hana síðastliðið vor og byrjuðum tökur í maí á síðasta ári og auðvitað tafðist allt ferlið svolítið út af þessu blessuðu covid,“ segir Bjarni Freyr Pétursson og heldur áfram. „Hugmyndin gengur út á að gera ferska spjall- og skemmtiþætti með afslappað umhverfi og svolítið svona eins og þú sért að horfa á tvo vini sem eru að taka þennan klassíska rúnt um Reykjavík og spjalla. Í þáttunum er spjallað við tónlistarfólk úr ólíkum áttum. Við förum með fólkinu í bíltúr og ræðum um allt milli himins og jarðar og kynnumst nýjum hliðum á því. Við brjótum þættina upp með óvæntum uppákomum. Spákonur og tattú koma til að mynda við sögu í þeim,“ segir Bjarni Freyr en með því segir hann að þeir nái að halda áhorfandanum spenntum allan tímann. Í þáttunum er rætt við tónlistarfólk eins og Séra Jón, Siggu Beinteins, dj. flugvél og geimskip, Blaz Roca, Grétu Salóme og Steina í Quarashi. Fyrsti þátturinn fer í loftið á Vísi 5.maí og verður fyrstu gesturinn Elli Grill. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum átta. Klippa: Á rúntinum - Stikla
Á rúntinum Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira