Vill breyta 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2021 14:01 Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, vill meiri samheldni og samvinni í íþróttahreyfingunni og vill því breyta einkunnarorðum Ólympíuleikanna í sumar. EPA-EFE/LAURENT GILLIERON Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, vill breyta einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið þau sömu síðan Alþjóðaólympíunefndin var stofnuð árið 1894. Ólympíuleikarnir hafa haldið fast í allar venjur í miklu meira en hundrað ára sögu sinni en leikarnir verða haldnir í 32. skiptið í Japan í sumar. Þeir fyrstu fóru fram í Aþenu í Grikklandi árið 1896. Thomas Bach vill nú gera á breytingu á 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið við lýði síðan Frakkinn Pierre de Coubertin stofnaði Ólympíuleikanna 23. júní 1894. The International Olympic Committee (IOC) Executive Board (EB) supported president #ThomasBach's idea to add the word "together" after a hyphen to the #Olympic motto "faster, higher, stronger" at an on-line meeting. pic.twitter.com/CZDvMBCy0M— IANS Tweets (@ians_india) April 22, 2021 Thomas Bach, sem hefur verið forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar frá árinu 2013, er þó ekki að tala um að skipta neinum orðum út heldur vill hann bæta einu orði við. Einkunnarorð Ólympíuleikanna er saman sett úr þrem latneskum orðum sem eru citius (hraðar), altius (hærra) og fortius (sterkar). Thomas Bach vill nú bæta einu orði við í endann. Hann vill að einkunnarorðin verði „hraðar, hærra, sterkar - sameinuð“ eða á latnesku „Citius, Altius, Fortius - Communis“ "Faster, higher, stronger together The International Olympic Committee Executive Board today endorsed a proposal made by IOC President Thomas Bach to add the word together to the Olympic motto. #IOCEB https://t.co/JAXwCIsHdP #StrongerTogether— IOC MEDIA (@iocmedia) April 21, 2021 Framkvæmdastjórn Alþjóðaólympíunefndarinnar tók vel í tillögu forsetans á fundi sínum í vikunni og verður kosið um þessa breytingu á þinginu í Tókyó 20. til 21. júlí í sumar. Það er mjög líklegt að þar verði tillaga Thomas Bach samþykkt. Ólympíuleikar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Ólympíuleikarnir hafa haldið fast í allar venjur í miklu meira en hundrað ára sögu sinni en leikarnir verða haldnir í 32. skiptið í Japan í sumar. Þeir fyrstu fóru fram í Aþenu í Grikklandi árið 1896. Thomas Bach vill nú gera á breytingu á 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið við lýði síðan Frakkinn Pierre de Coubertin stofnaði Ólympíuleikanna 23. júní 1894. The International Olympic Committee (IOC) Executive Board (EB) supported president #ThomasBach's idea to add the word "together" after a hyphen to the #Olympic motto "faster, higher, stronger" at an on-line meeting. pic.twitter.com/CZDvMBCy0M— IANS Tweets (@ians_india) April 22, 2021 Thomas Bach, sem hefur verið forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar frá árinu 2013, er þó ekki að tala um að skipta neinum orðum út heldur vill hann bæta einu orði við. Einkunnarorð Ólympíuleikanna er saman sett úr þrem latneskum orðum sem eru citius (hraðar), altius (hærra) og fortius (sterkar). Thomas Bach vill nú bæta einu orði við í endann. Hann vill að einkunnarorðin verði „hraðar, hærra, sterkar - sameinuð“ eða á latnesku „Citius, Altius, Fortius - Communis“ "Faster, higher, stronger together The International Olympic Committee Executive Board today endorsed a proposal made by IOC President Thomas Bach to add the word together to the Olympic motto. #IOCEB https://t.co/JAXwCIsHdP #StrongerTogether— IOC MEDIA (@iocmedia) April 21, 2021 Framkvæmdastjórn Alþjóðaólympíunefndarinnar tók vel í tillögu forsetans á fundi sínum í vikunni og verður kosið um þessa breytingu á þinginu í Tókyó 20. til 21. júlí í sumar. Það er mjög líklegt að þar verði tillaga Thomas Bach samþykkt.
Ólympíuleikar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira