Við kynnum til leiks tuttugustu og sjöundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hlakkarðu til afléttingar allra samkomutakmarkana? Nýtirðu kannski tækifærið og heimsækir nýja mathöll? Horfðirðu á Íslensku tónlistarverðlaunin? Er sá óskammfeilni sem reið á vaðið í óhjákvæmilegri seríu tónlistarmyndbanda við Fagragos sá hinn sami og þú bjóst við?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.