Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 22:03 Darri Freyr var skiljanlega svekktur eftir tapið í kvöld. vísir/vilhelm Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. ,,Leikurinn skilgreinist ekki af þessu play-i, við vorum óánægðir með okkar frammistöðu í þrjá leikhluta og þar töpum við leiknum” KR voru í eltingaleik mestallan leikinn en náðu að komast yfir í lokin, Darri sagði að tapaðir boltar og fráköst hefðu kostað liðið. „Töpuðum boltanum klaufalega, en við erum 2 af 16 fyrir utan þriggja stiga línuna í hálfleik. En það sem ég er ósáttur með er hvernig við töpuðum boltanum, við fengum held ég 21 stig í bakið á okkur eftir þessa töpuðu bolta og fengum á okkur 26 stig eftir sóknarfráköst. Þar tapast leikurinn“ Darri er þó ekki af baki dottinn þrátt fyrir erfið úrslit. ,,Við þurfum bara að horfa svolítið á þetta eins og „us versus the world“ og þjappa okkur saman. Þurfum að sýna meiri stöðugleika. Þetta er alltof stopult og við þurfum að fara í smá naflaskoðun“ Dominos-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Ólafur: Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. 2. maí 2021 21:56 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Þrátt fyrir fjarveru sterkra leikmanna vann Grindavík góðan sigur á ÍR í síðustu umferð. Grindvíkingar ætla að leika sama leik gegn KR-ingum. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
,,Leikurinn skilgreinist ekki af þessu play-i, við vorum óánægðir með okkar frammistöðu í þrjá leikhluta og þar töpum við leiknum” KR voru í eltingaleik mestallan leikinn en náðu að komast yfir í lokin, Darri sagði að tapaðir boltar og fráköst hefðu kostað liðið. „Töpuðum boltanum klaufalega, en við erum 2 af 16 fyrir utan þriggja stiga línuna í hálfleik. En það sem ég er ósáttur með er hvernig við töpuðum boltanum, við fengum held ég 21 stig í bakið á okkur eftir þessa töpuðu bolta og fengum á okkur 26 stig eftir sóknarfráköst. Þar tapast leikurinn“ Darri er þó ekki af baki dottinn þrátt fyrir erfið úrslit. ,,Við þurfum bara að horfa svolítið á þetta eins og „us versus the world“ og þjappa okkur saman. Þurfum að sýna meiri stöðugleika. Þetta er alltof stopult og við þurfum að fara í smá naflaskoðun“
Dominos-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Ólafur: Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. 2. maí 2021 21:56 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Þrátt fyrir fjarveru sterkra leikmanna vann Grindavík góðan sigur á ÍR í síðustu umferð. Grindvíkingar ætla að leika sama leik gegn KR-ingum. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Ólafur: Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. 2. maí 2021 21:56
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41
Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Þrátt fyrir fjarveru sterkra leikmanna vann Grindavík góðan sigur á ÍR í síðustu umferð. Grindvíkingar ætla að leika sama leik gegn KR-ingum. 2. maí 2021 18:31