Þjálfari KR-inga ekki fæddur þegar KR tapaði síðast fjórum heimaleikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 11:30 Darri Freyr Atlason fylgist með sínum mönnum í leiknum á móti Grindavík í gær. Vísir/Bára KR-ingar töpuðu í gær fjórða heimaleiknum sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta en það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi. Þetta er í fyrsta sinn síðan tímabilið 1990-91 sem KR vinnur ekki leik í fjórum heimaleikjum í röð. Þetta er líka jöfnun á óvinsælu félagmeti því KR hefur aldrei tapað fleiri heimaleikjum í röð í úrvalsdeild karla (frá 1978). KR tapaði í gær 83-85 á móti Grindavík þar sem Ólafur Ólafsson skoraði sigurkörfuna með skoti frá miðju eftir að hafa stolið boltanum eftir innkast KR-inga. Þetta var annar heimaleikurinn í röð þar sem KR setur upp lokasókn leiksins en tapar svo boltanum og andstæðingurinn skorar dramatíska sigurkörfu af löngu færi. KR tapaði einnig með svipuðum hætti á móti Haukum á dögunum. Áður hafði KR-liðið tapað heimaleikjum á móti Val og Þór Akureyri en þeir fóru fram fyrir síðasta kórónuveirustopp. Síðasta fjögurra leikja taphrina KR á heimavelli í úrvalsdeildinni kom í nóvembermánuði árið 1990 þegar liðið tapaði fjórum í röð á móti Grindavík, Tindastól, Keflavík og Njarðvík. KR-liðið lék þá heimaleiki sína í Laugardalshöllinni. KR svaraði taphrinunni með því að vinna sex síðustu heimaleiki sína á leiktíðinni. Darri Freyr Atlason er þjálfari KR-liðsins í dag en hann fæddist í júnímánuði 1994. Þjálfari KR-inga var því ekki fæddur þegar Vesturbæjarliðið tapaði síðast fjórum heimaleikjum í röð og í raun voru enn 42 mánuður í fæðingu hans þegar KR tapaði síðast fjórum leikjum í röð. Næsti heimaleikur KR-liðsins, og sá síðasti á leiktíðinni, er á móti ÍR-ingum eftir eina viku. Flestir tapleikir KR í röð á heimavelli í úrvalsdeild karla: 4 - 2020-21 4 - 1990-91 4 - 1980-81 3 - 1996-97 3 - 1992-93 3 - 1985-86 3 - 1984-85 3 - 1982-83 Dominos-deild karla KR Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn síðan tímabilið 1990-91 sem KR vinnur ekki leik í fjórum heimaleikjum í röð. Þetta er líka jöfnun á óvinsælu félagmeti því KR hefur aldrei tapað fleiri heimaleikjum í röð í úrvalsdeild karla (frá 1978). KR tapaði í gær 83-85 á móti Grindavík þar sem Ólafur Ólafsson skoraði sigurkörfuna með skoti frá miðju eftir að hafa stolið boltanum eftir innkast KR-inga. Þetta var annar heimaleikurinn í röð þar sem KR setur upp lokasókn leiksins en tapar svo boltanum og andstæðingurinn skorar dramatíska sigurkörfu af löngu færi. KR tapaði einnig með svipuðum hætti á móti Haukum á dögunum. Áður hafði KR-liðið tapað heimaleikjum á móti Val og Þór Akureyri en þeir fóru fram fyrir síðasta kórónuveirustopp. Síðasta fjögurra leikja taphrina KR á heimavelli í úrvalsdeildinni kom í nóvembermánuði árið 1990 þegar liðið tapaði fjórum í röð á móti Grindavík, Tindastól, Keflavík og Njarðvík. KR-liðið lék þá heimaleiki sína í Laugardalshöllinni. KR svaraði taphrinunni með því að vinna sex síðustu heimaleiki sína á leiktíðinni. Darri Freyr Atlason er þjálfari KR-liðsins í dag en hann fæddist í júnímánuði 1994. Þjálfari KR-inga var því ekki fæddur þegar Vesturbæjarliðið tapaði síðast fjórum heimaleikjum í röð og í raun voru enn 42 mánuður í fæðingu hans þegar KR tapaði síðast fjórum leikjum í röð. Næsti heimaleikur KR-liðsins, og sá síðasti á leiktíðinni, er á móti ÍR-ingum eftir eina viku. Flestir tapleikir KR í röð á heimavelli í úrvalsdeild karla: 4 - 2020-21 4 - 1990-91 4 - 1980-81 3 - 1996-97 3 - 1992-93 3 - 1985-86 3 - 1984-85 3 - 1982-83
Flestir tapleikir KR í röð á heimavelli í úrvalsdeild karla: 4 - 2020-21 4 - 1990-91 4 - 1980-81 3 - 1996-97 3 - 1992-93 3 - 1985-86 3 - 1984-85 3 - 1982-83
Dominos-deild karla KR Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum