Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2021 14:30 Eyjakonur fagna sigri á Íslandsmeisturum Breiðabliks í gær. S2 Sport Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. Eyjakonur unnu í gær einn óvæntasta sigurinn í Pepsi Max deild kvenna í langan tíma þegar liðið vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks út í Eyjum. Valskonur fengu tækifæri til að ná þriggja stiga forskoti á Breiðablik en fengu bara eitt stig eftir markalaust jafntefli við Þrótt í Laugardalnum. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hefur tekið saman frétt um leiki gærkvöldsins í Pepsi Max deild kvenna. Þar má sjá mörkin og viðtöl eftir báða leikina. Nýju útlendingarnir Delaney Baie Pridham og Viktorija Zaicikova skoruðu báðar tvö mörk í fyrri hálfleik í 4-2 sigri á Breiðabliki á Hásteinsvellinum en Blikakonur fengu á sig samtals þrjú mörk í fimmtán leikjum síðasta sumar. Þessi draumahálfleikur Eyjakvenna endaði þó á því að Olga Sevcova fékk beint rautt spjald fyrir að slá fyrirliða Blika, Ástu Eir Árnadóttur. Klippa: Mörkin úr sigri ÍBV á Breiðabliki Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Breiðablik Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Eyjakonur unnu í gær einn óvæntasta sigurinn í Pepsi Max deild kvenna í langan tíma þegar liðið vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks út í Eyjum. Valskonur fengu tækifæri til að ná þriggja stiga forskoti á Breiðablik en fengu bara eitt stig eftir markalaust jafntefli við Þrótt í Laugardalnum. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hefur tekið saman frétt um leiki gærkvöldsins í Pepsi Max deild kvenna. Þar má sjá mörkin og viðtöl eftir báða leikina. Nýju útlendingarnir Delaney Baie Pridham og Viktorija Zaicikova skoruðu báðar tvö mörk í fyrri hálfleik í 4-2 sigri á Breiðabliki á Hásteinsvellinum en Blikakonur fengu á sig samtals þrjú mörk í fimmtán leikjum síðasta sumar. Þessi draumahálfleikur Eyjakvenna endaði þó á því að Olga Sevcova fékk beint rautt spjald fyrir að slá fyrirliða Blika, Ástu Eir Árnadóttur. Klippa: Mörkin úr sigri ÍBV á Breiðabliki
Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Breiðablik Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti