„Dómararnir gerðu sitt besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. maí 2021 16:00 Sebastian var afar svekktur með Fram liðið í dag Vísir/Vilhelm Fram tapaði á móti Selfoss í dag með 4 mörkum 32 - 28. Selfoss spiluðu frábærlega í 50 mínútur og var Sebastian Alexanderson þjálfari Fram afar ósáttur með frammistöðu Fram. „Við þurfum að halda áfram að leita af varnarleiknum okkar, við erum í alvarlegri krísu með varnarleikinn okkar sem ég á í vandræðum með að finna svör við þar sem ég hef ekki breytt neinu," sagði Sebastian svekktur með varnarleik liðsins. Selfoss byrjaði seinni hálfleikinn af miklum krafti og voru fljótlega komnir 11 mörkum yfir og var þessi leikur sá slakasti hjá Fram á tímabilinu að mati Sebastians. „Þetta er án nokkurs vafa slakasta frammistaða okkar í vetur, það var til skammar hvernig við nálguðumst þennan leik, bæði ég sem þjálfari ásamt öllum hinum og áttum við minna en ekkert skilið úr þessum leik." Sebastian Alexandersson fékk tveggja mínútna brottvísun þar sem hann var afar ósáttur út í dómara leiksins. „Ég er orðin þreyttur á nokkrum atvikum sem ég tek eftir leik eftir leik sem falla alltaf á móti okkur. Það er ekki mitt að skamma dómarana enda ekki mamma þeirra." „Dómararnir gerðu eflaust sitt allra besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta," sagði Sebastian sem rímaði tvisvar í umræðunni um dómara. „Í hvert skipti sem við snertum Atla Ævar Ingólfsson fékk hann örugt víti eða brottvísun, síðan þegar strákur sem hefur verið að spila með U liðinu kemur inn á þá fær hann ekkert fyrir sinn snúð," sagði Sebastian sem vara afar ósáttur með dómara leiksins. Fram endaði leikinn á mjög góðum kafla þar sem þeir unnu síðustu 10 mínútur leiksins 11 -2 en þá voru Selfyssingar farnir að rótera liðinu sínu mikið. „Uppgjöf er ekki í boði hjá okkur sem er jákvætt, Halldór gerði vel í að búa til mínútur fyrir ungu strákana sína." „Hvernig við komum inn í leikinn er ekki í lagi. Miðað við þennan leik höfum við ekkert í úrslitakeppnina að gera en meðan við höfum tölfræðilegan möguleiki vill ég að við höldum áfram að reyna vinna leiki," sagði Sebastian að lokum. Fram Olís-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
„Við þurfum að halda áfram að leita af varnarleiknum okkar, við erum í alvarlegri krísu með varnarleikinn okkar sem ég á í vandræðum með að finna svör við þar sem ég hef ekki breytt neinu," sagði Sebastian svekktur með varnarleik liðsins. Selfoss byrjaði seinni hálfleikinn af miklum krafti og voru fljótlega komnir 11 mörkum yfir og var þessi leikur sá slakasti hjá Fram á tímabilinu að mati Sebastians. „Þetta er án nokkurs vafa slakasta frammistaða okkar í vetur, það var til skammar hvernig við nálguðumst þennan leik, bæði ég sem þjálfari ásamt öllum hinum og áttum við minna en ekkert skilið úr þessum leik." Sebastian Alexandersson fékk tveggja mínútna brottvísun þar sem hann var afar ósáttur út í dómara leiksins. „Ég er orðin þreyttur á nokkrum atvikum sem ég tek eftir leik eftir leik sem falla alltaf á móti okkur. Það er ekki mitt að skamma dómarana enda ekki mamma þeirra." „Dómararnir gerðu eflaust sitt allra besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta," sagði Sebastian sem rímaði tvisvar í umræðunni um dómara. „Í hvert skipti sem við snertum Atla Ævar Ingólfsson fékk hann örugt víti eða brottvísun, síðan þegar strákur sem hefur verið að spila með U liðinu kemur inn á þá fær hann ekkert fyrir sinn snúð," sagði Sebastian sem vara afar ósáttur með dómara leiksins. Fram endaði leikinn á mjög góðum kafla þar sem þeir unnu síðustu 10 mínútur leiksins 11 -2 en þá voru Selfyssingar farnir að rótera liðinu sínu mikið. „Uppgjöf er ekki í boði hjá okkur sem er jákvætt, Halldór gerði vel í að búa til mínútur fyrir ungu strákana sína." „Hvernig við komum inn í leikinn er ekki í lagi. Miðað við þennan leik höfum við ekkert í úrslitakeppnina að gera en meðan við höfum tölfræðilegan möguleiki vill ég að við höldum áfram að reyna vinna leiki," sagði Sebastian að lokum.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira