Sjáðu mörkin í sigri Vals á KR og tvennu Ásgeirs og Ágústs Sindri Sverrisson skrifar 18. maí 2021 09:33 Ágúst Eðvald Hlynsson er farinn að láta vel til sín taka í liði FH og fagnar hér marki gegn HK. vísir/vilhelm FH, KA og Valur jöfnuðu Víking að stigum á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í gær með sigrum. Liðin hafa nú tíu stig hvert eftir fjórar umferðir. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin á Vísi. KR vann stórleikinn við Val 3-2 þar sem fyrsta mark leiksins var afskaplega slysalegt. Guðjón Baldvinsson fékk boltann í höfuðið af stuttu færi og náði einhvern veginn að stýra honum á markið, þar sem hann fór á milli fóta Hannesar Þórs Halldórssonar. Klippa: Mörkin úr sigri Vals á KR Sebastian Hedlund jafnaði metin fyrir Val eftir hornspyrnu og Haukur Páll Sigurðsson kom Val yfir með fallegu skoti. Sigurður Egill Lárusson skoraði þriðja mark Vals, auðveldlega, eftir undirbúning Kristins Freys Sigurðssonar en KR minnkaði muninn úr vítaspyrnu Pálma Rafns Pálmarssonar sem Stefán Árni Geirsson fiskaði. Ásgeir Sigurgeirsson var í stuði í Keflavík og skoraði tvö marka KA, og var það fyrra sérlega fallegt. Ástbjörn Þórðarson jafnaði metin í 1-1 fyrir Keflavík á milli marka Ásgeirs. Klippa: Mörkin úr sigri KA á Keflavík Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þriðja mark KA og Elfar Árni Aðalsteinsson, sem er að komast í gang eftir krossbandsslit, innsiglaði sigurinn. Í Kórnum kom Birnir Snær Ingason HK yfir en Ágúst Eðvald Hlynsson svaraði því með tveimur mörkum fyrir FH. Steven Lennon skoraði svo þriðja mark FH-inga þegar skammt var eftir. Mörkin úr þeim leik og öll önnur mörk úr 4. umferðinni má sjá í markasyrpunni hér að neðan. Klippa: Öll mörkin í 4. umferð Pepsi Max-deildar karla Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 2-3 | Valsmenn sóttu sigur á Meistaravelli Valur vann 2-3 sigur á KR þegar þessi sigursælustu lið í íslenskri fótboltasögu áttust við á Meistaravöllum í stórleik 4. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 17. maí 2021 21:53 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 1-3 | Ágúst Eðvald lykillinn að sigri FH FH kom sér upp í fyrsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK á útivelli 3-1. Þeir eru alls komnir með 10 stig eftir fjórar umferðir en HK hefur ekki ennþá náð að sigra leik á tímabilinu. 17. maí 2021 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 1-4 | KA tyllti sér á toppinn KA menn eru í toppsæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu þegar fjórum umferðum er lokið. Þeir unnu góðan 4-1 útisigur í Keflavík í kvöld og eru jafnir Víkingi, FH og Val að stigum á toppnum. 17. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 0-0 | Markalaust í botnslagnum ÍA og Stjarnan eru í fallbaráttu Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með tvö stig eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í kvöld. 17. maí 2021 21:04 Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
KR vann stórleikinn við Val 3-2 þar sem fyrsta mark leiksins var afskaplega slysalegt. Guðjón Baldvinsson fékk boltann í höfuðið af stuttu færi og náði einhvern veginn að stýra honum á markið, þar sem hann fór á milli fóta Hannesar Þórs Halldórssonar. Klippa: Mörkin úr sigri Vals á KR Sebastian Hedlund jafnaði metin fyrir Val eftir hornspyrnu og Haukur Páll Sigurðsson kom Val yfir með fallegu skoti. Sigurður Egill Lárusson skoraði þriðja mark Vals, auðveldlega, eftir undirbúning Kristins Freys Sigurðssonar en KR minnkaði muninn úr vítaspyrnu Pálma Rafns Pálmarssonar sem Stefán Árni Geirsson fiskaði. Ásgeir Sigurgeirsson var í stuði í Keflavík og skoraði tvö marka KA, og var það fyrra sérlega fallegt. Ástbjörn Þórðarson jafnaði metin í 1-1 fyrir Keflavík á milli marka Ásgeirs. Klippa: Mörkin úr sigri KA á Keflavík Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þriðja mark KA og Elfar Árni Aðalsteinsson, sem er að komast í gang eftir krossbandsslit, innsiglaði sigurinn. Í Kórnum kom Birnir Snær Ingason HK yfir en Ágúst Eðvald Hlynsson svaraði því með tveimur mörkum fyrir FH. Steven Lennon skoraði svo þriðja mark FH-inga þegar skammt var eftir. Mörkin úr þeim leik og öll önnur mörk úr 4. umferðinni má sjá í markasyrpunni hér að neðan. Klippa: Öll mörkin í 4. umferð Pepsi Max-deildar karla Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 2-3 | Valsmenn sóttu sigur á Meistaravelli Valur vann 2-3 sigur á KR þegar þessi sigursælustu lið í íslenskri fótboltasögu áttust við á Meistaravöllum í stórleik 4. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 17. maí 2021 21:53 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 1-3 | Ágúst Eðvald lykillinn að sigri FH FH kom sér upp í fyrsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK á útivelli 3-1. Þeir eru alls komnir með 10 stig eftir fjórar umferðir en HK hefur ekki ennþá náð að sigra leik á tímabilinu. 17. maí 2021 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 1-4 | KA tyllti sér á toppinn KA menn eru í toppsæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu þegar fjórum umferðum er lokið. Þeir unnu góðan 4-1 útisigur í Keflavík í kvöld og eru jafnir Víkingi, FH og Val að stigum á toppnum. 17. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 0-0 | Markalaust í botnslagnum ÍA og Stjarnan eru í fallbaráttu Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með tvö stig eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í kvöld. 17. maí 2021 21:04 Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 2-3 | Valsmenn sóttu sigur á Meistaravelli Valur vann 2-3 sigur á KR þegar þessi sigursælustu lið í íslenskri fótboltasögu áttust við á Meistaravöllum í stórleik 4. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 17. maí 2021 21:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 1-3 | Ágúst Eðvald lykillinn að sigri FH FH kom sér upp í fyrsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK á útivelli 3-1. Þeir eru alls komnir með 10 stig eftir fjórar umferðir en HK hefur ekki ennþá náð að sigra leik á tímabilinu. 17. maí 2021 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 1-4 | KA tyllti sér á toppinn KA menn eru í toppsæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu þegar fjórum umferðum er lokið. Þeir unnu góðan 4-1 útisigur í Keflavík í kvöld og eru jafnir Víkingi, FH og Val að stigum á toppnum. 17. maí 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 0-0 | Markalaust í botnslagnum ÍA og Stjarnan eru í fallbaráttu Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með tvö stig eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í kvöld. 17. maí 2021 21:04