„Þetta er bara þyngra en tárum taki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 13:32 Felix Bergsson er fararstjóri íslenska hópsins í Rotterdam. „Við erum að fara keppa í kvöld og hér er verið að undirbúa græna herbergið á hótelinu þar sem að þeir Gagnamagnsmeðlimir sem geta verið geta verið og veifað Evrópu,“ segirFelix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins í Rotterdam, í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Eins og alþjóð veit getur Daði og Gagnamagnið ekki komið fram í beinni útsendingu í Ahoy-höllinni í kvöld en einn meðlimir Gagnamagnsins greindist með Covid-19 í gærmorgun. Upptaka af annarri æfingu hópsins verður notuð í kvöld þegar lagið 10 Years verður framlag okkar Íslendinga í Eurovision. „Ef við förum áfram í kvöld verður sama fyrirkomulag og það er algjörlega endanleg ákvörðun,“ segir Felix og á laugardaginn, ef Ísland kemst áfram verður sama upptaka notuð. „Þau fara ekki aftur inn í höllina. Þeir passa mjög upp á heilsuna hjá öllum hér og síðan gæti komið ákveðin óróleiki ef einhver sem hefur verið með veiruna kemur inn í höllina. Það var því ákveðið að hafa þetta svona og við erum bara mjög sátt við það og tökum þetta bara með stæl héðan af hótelinu.“ Í morgun kom það í ljós að Duncan Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision árið 2019, hefur greinst smitaður af Covid-19. Laurence sigraði í keppninni fyrir hönd Hollands í Tel Aviv árið 2019 og átti að koma fram í keppninni í ár. „Gísli Marteinn var nú að segja við mig hérna í morgun að hann hefði sér Laurence faðma mann og annan grímulaus í blaðamannahöllinni á þriðjudaginn. Við erum bara ógeðslega óheppin og við höfum ekki hugmynd um hvernig veiran fann sér leið inn í íslenska hópinn. Þetta er bara þyngra en tárum taki að hafa lent í þessu. Svona er þetta bara og þetta er bara veruleikinn sem við búum við.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Felix. Eurovision Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Eins og alþjóð veit getur Daði og Gagnamagnið ekki komið fram í beinni útsendingu í Ahoy-höllinni í kvöld en einn meðlimir Gagnamagnsins greindist með Covid-19 í gærmorgun. Upptaka af annarri æfingu hópsins verður notuð í kvöld þegar lagið 10 Years verður framlag okkar Íslendinga í Eurovision. „Ef við förum áfram í kvöld verður sama fyrirkomulag og það er algjörlega endanleg ákvörðun,“ segir Felix og á laugardaginn, ef Ísland kemst áfram verður sama upptaka notuð. „Þau fara ekki aftur inn í höllina. Þeir passa mjög upp á heilsuna hjá öllum hér og síðan gæti komið ákveðin óróleiki ef einhver sem hefur verið með veiruna kemur inn í höllina. Það var því ákveðið að hafa þetta svona og við erum bara mjög sátt við það og tökum þetta bara með stæl héðan af hótelinu.“ Í morgun kom það í ljós að Duncan Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision árið 2019, hefur greinst smitaður af Covid-19. Laurence sigraði í keppninni fyrir hönd Hollands í Tel Aviv árið 2019 og átti að koma fram í keppninni í ár. „Gísli Marteinn var nú að segja við mig hérna í morgun að hann hefði sér Laurence faðma mann og annan grímulaus í blaðamannahöllinni á þriðjudaginn. Við erum bara ógeðslega óheppin og við höfum ekki hugmynd um hvernig veiran fann sér leið inn í íslenska hópinn. Þetta er bara þyngra en tárum taki að hafa lent í þessu. Svona er þetta bara og þetta er bara veruleikinn sem við búum við.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Felix.
Eurovision Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira