Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 08:00 Tveir stuðningsmanna KR gáfu sig á tal við Pavel Ermolinski í DHL-höllinni og gáfu til kynna að hann hefði farið til Vals til að elta peninga. Stöð 2 Sport „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. Í liði Vals er hópur manna sem að unnið hefur til fjölda titla með KR. Félagar og vinir mætast því í einvíginu og þjálfarar liðanna hafa þjálfað fyrir bæði félög. Pavel Ermolinski var fyrstur þeirra leikmanna sem nú eru burðarásar í Val, til að fara úr Vesturbænum yfir á Hlíðarenda. Hann lenti í orðaskaki við gamla stuðningsmenn eftir sigur Vals í DHL-höllinni í fyrrakvöld sem greinilega voru þeirrar skoðunar að Pavel hefði farið í Val til að elta peninga. Kristófer, sem líkt og Pavel fór frá KR til Vals, greindi frá því í viðtali við Vísi í fyrrahaust að hann hefði yfirgefið KR vegna vangoldinna launa. Það mál verður tekið fyrir í héraðsdómi í næsta mánuði. Einvígi KR og Vals er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér að neðan má sjá þegar Pavel ræddi við stuðningsmennina. Næsti leikur einvígisins er á Hlíðarenda á sunnudag. Klippa: Pavel og stuðningsmenn KR Körfuknattleikssamband Íslands ítrekaði í gær hvaða reglur gilda um sóttvarnir á kappleikjum, eftir að framganga stuðningsmanna var gagnrýnd á fundi almannavarna vegna fjölda tilkynninga um sóttvarnabrot á leik KR og Vals. Ljóst er að stuðningsmennirnir tveir sem Pavel ræddi við virtu til að mynda ekki reglur um að gestir séu sitjandi og noti andlitsgrímu, auk þess sem þeir voru innan við tvo metra frá Pavel sem ætla má að skilgreinist sem ótengdur aðili. Þetta er ekki í fyrsta sinn í einvíginu sem að stuðningsmenn KR láta fyrrverandi hetjur sínar heyra það. Kristófer var kallaður Júdas eins og glögglega mátti heyra í fyrsta leik einvígisins. Pavel gekk til liðs við Val sumarið 2019. Þessi 34 ára gamli leikmaður hafði þá verið lykilmaður í sjö Íslandsmeistaratitlum með KR og einnig unnið þrjá bikarmeistaratitla. Ári síðar, eða fyrir yfirstandandi leiktíð, fylgdu Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox á eftir og í millitíðinni fór Finnur Atli Magnússon sömu leið. Finnur Freyr Stefánsson var ráðinn þjálfari Vals fyrir ári síðan en hann stýrði KR til Íslandsmeistaratitils fimm ár í röð. Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, vann aftur á móti þrennu sem þjálfari kvennaliðs Vals 2019. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. 20. maí 2021 15:00 Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. 19. maí 2021 23:14 Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18. maí 2021 13:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. 16. maí 2021 23:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Í liði Vals er hópur manna sem að unnið hefur til fjölda titla með KR. Félagar og vinir mætast því í einvíginu og þjálfarar liðanna hafa þjálfað fyrir bæði félög. Pavel Ermolinski var fyrstur þeirra leikmanna sem nú eru burðarásar í Val, til að fara úr Vesturbænum yfir á Hlíðarenda. Hann lenti í orðaskaki við gamla stuðningsmenn eftir sigur Vals í DHL-höllinni í fyrrakvöld sem greinilega voru þeirrar skoðunar að Pavel hefði farið í Val til að elta peninga. Kristófer, sem líkt og Pavel fór frá KR til Vals, greindi frá því í viðtali við Vísi í fyrrahaust að hann hefði yfirgefið KR vegna vangoldinna launa. Það mál verður tekið fyrir í héraðsdómi í næsta mánuði. Einvígi KR og Vals er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér að neðan má sjá þegar Pavel ræddi við stuðningsmennina. Næsti leikur einvígisins er á Hlíðarenda á sunnudag. Klippa: Pavel og stuðningsmenn KR Körfuknattleikssamband Íslands ítrekaði í gær hvaða reglur gilda um sóttvarnir á kappleikjum, eftir að framganga stuðningsmanna var gagnrýnd á fundi almannavarna vegna fjölda tilkynninga um sóttvarnabrot á leik KR og Vals. Ljóst er að stuðningsmennirnir tveir sem Pavel ræddi við virtu til að mynda ekki reglur um að gestir séu sitjandi og noti andlitsgrímu, auk þess sem þeir voru innan við tvo metra frá Pavel sem ætla má að skilgreinist sem ótengdur aðili. Þetta er ekki í fyrsta sinn í einvíginu sem að stuðningsmenn KR láta fyrrverandi hetjur sínar heyra það. Kristófer var kallaður Júdas eins og glögglega mátti heyra í fyrsta leik einvígisins. Pavel gekk til liðs við Val sumarið 2019. Þessi 34 ára gamli leikmaður hafði þá verið lykilmaður í sjö Íslandsmeistaratitlum með KR og einnig unnið þrjá bikarmeistaratitla. Ári síðar, eða fyrir yfirstandandi leiktíð, fylgdu Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox á eftir og í millitíðinni fór Finnur Atli Magnússon sömu leið. Finnur Freyr Stefánsson var ráðinn þjálfari Vals fyrir ári síðan en hann stýrði KR til Íslandsmeistaratitils fimm ár í röð. Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, vann aftur á móti þrennu sem þjálfari kvennaliðs Vals 2019. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. 20. maí 2021 15:00 Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. 19. maí 2021 23:14 Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18. maí 2021 13:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. 16. maí 2021 23:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. 20. maí 2021 15:00
Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. 19. maí 2021 23:14
Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18. maí 2021 13:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. 16. maí 2021 23:15