Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Stefán Árni Pálsson skrifar 21. maí 2021 09:35 Hreimur er með Þjóðhátíðarlagið í ár. Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið Göngum í takt og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar inn í manni þegar að maður er að labba niður í dal, gegnum hliðið og heyrir í drununum úr brekkunni þegar þúsundir manns hafa þjappað sér saman og hátíðin er byrjuð. Hreimur fékk Vigni Snæ Vigfússon með sér í að pródúsera lagið. Magni Ásgeirsson, sem að söng með Hreim árið 2001 í Þjóðhátíðarlaginu Lífið er yndislegt, verður einnig með að þessu sinni ásamt Emblu Margréti 16 ára dóttur Hreims sem að syngur einnig í laginu. Fleiri koma að laginu og eru það þeir Benedikt Brynleifsson, trommur, Matthías Stefánsson, fiðla, Pálmi Sigurhjartarson, harmonikka og Árni Þór Guðjónsson, Steini Bjarka, Benedikt Brynleifs og Vignir Snær mynda kórinn. Lagið kemur inn á Spotify & verður frumflutt á útvarpsstöðvum landsins föstudaginn 28. maí. Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst miðvikudaginn 26.maí. Hér að neðan er hægt að lesa textann við lagið nýja: Allir í bátana yfir á eyjuna förum í ferðalag Ég vona að ég hitti þig, hátt upp í brekkunni Við sitjum hlið við hlið. Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Og Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við sitjum á sama stað, horfum á brennuna, fuðra upp í nóttna Svo syngjum við söngvana, kannski missum við röddina En öllum er sama um það Og þega eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við komum alltaf aftur, Herjólfsdalur heilsar okkur Við tökum höndum saman Við erum Þjóðhátíð !!! Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Lagið ber heitið Göngum í takt og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar inn í manni þegar að maður er að labba niður í dal, gegnum hliðið og heyrir í drununum úr brekkunni þegar þúsundir manns hafa þjappað sér saman og hátíðin er byrjuð. Hreimur fékk Vigni Snæ Vigfússon með sér í að pródúsera lagið. Magni Ásgeirsson, sem að söng með Hreim árið 2001 í Þjóðhátíðarlaginu Lífið er yndislegt, verður einnig með að þessu sinni ásamt Emblu Margréti 16 ára dóttur Hreims sem að syngur einnig í laginu. Fleiri koma að laginu og eru það þeir Benedikt Brynleifsson, trommur, Matthías Stefánsson, fiðla, Pálmi Sigurhjartarson, harmonikka og Árni Þór Guðjónsson, Steini Bjarka, Benedikt Brynleifs og Vignir Snær mynda kórinn. Lagið kemur inn á Spotify & verður frumflutt á útvarpsstöðvum landsins föstudaginn 28. maí. Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst miðvikudaginn 26.maí. Hér að neðan er hægt að lesa textann við lagið nýja: Allir í bátana yfir á eyjuna förum í ferðalag Ég vona að ég hitti þig, hátt upp í brekkunni Við sitjum hlið við hlið. Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Og Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við sitjum á sama stað, horfum á brennuna, fuðra upp í nóttna Svo syngjum við söngvana, kannski missum við röddina En öllum er sama um það Og þega eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við komum alltaf aftur, Herjólfsdalur heilsar okkur Við tökum höndum saman Við erum Þjóðhátíð !!!
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira