Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir má ekki enn reyna á fótinn enda stutt frá aðgerð. Hún lyftir þá bara sitjandi eins og sést hér. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. Sara sleit krossbandið í mars eða nokkrum dögum áður en tímabilið átti að byrja. Þetta þýddi að 2021 tímabilið var fokið út í verður og vind. Áfallið var mikið en Sara setti fljótlega stefnuna á að koma til baka sterkari en fyrr. Eftir meiðslin sýndi hún frá æfingum sínum og hún æfði alveg fram að aðgerðinni í fyrri hluta apríl. Síðan þá hefur Sara áfram tekið skref í rétta átt og er dugleg að æfa þótt að hún megi ekki gera ákveðna hluti ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara segir líka endurkomusögu sína í reglulegum myndböndum sínum á Youtube. Fylgjendur hennar fá líka að sjá hana hamast á samfélagsmiðlum. Í nýjustu færslunum má sjá Söru í lyftingasalnum og auðvitað má hún ekki enn lyfta þungu standandi. Sara dó ekki ráðalaust heldur lyftir hún nú sitjandi. Það má sjá nokkrar útgáfur af því í færslu hennar. Það má einnig sjá hana gera æfingar með sjálfa stöngina. „Gerðu það sem þú getur með það sem þú hefur,“ skrifaði Sara við myndböndin sín eða „Do what you CAN with what you got“ á ensku sem er hennar tungumál á samfélagsmiðlum enda með 1,8 milljónir fylgjenda og stærsti hluti aðdáandahópsins hennar því erlendis. Það má sjá færslu Söru hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira
Sara sleit krossbandið í mars eða nokkrum dögum áður en tímabilið átti að byrja. Þetta þýddi að 2021 tímabilið var fokið út í verður og vind. Áfallið var mikið en Sara setti fljótlega stefnuna á að koma til baka sterkari en fyrr. Eftir meiðslin sýndi hún frá æfingum sínum og hún æfði alveg fram að aðgerðinni í fyrri hluta apríl. Síðan þá hefur Sara áfram tekið skref í rétta átt og er dugleg að æfa þótt að hún megi ekki gera ákveðna hluti ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara segir líka endurkomusögu sína í reglulegum myndböndum sínum á Youtube. Fylgjendur hennar fá líka að sjá hana hamast á samfélagsmiðlum. Í nýjustu færslunum má sjá Söru í lyftingasalnum og auðvitað má hún ekki enn lyfta þungu standandi. Sara dó ekki ráðalaust heldur lyftir hún nú sitjandi. Það má sjá nokkrar útgáfur af því í færslu hennar. Það má einnig sjá hana gera æfingar með sjálfa stöngina. „Gerðu það sem þú getur með það sem þú hefur,“ skrifaði Sara við myndböndin sín eða „Do what you CAN with what you got“ á ensku sem er hennar tungumál á samfélagsmiðlum enda með 1,8 milljónir fylgjenda og stærsti hluti aðdáandahópsins hennar því erlendis. Það má sjá færslu Söru hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira